Ráðist á fanga á Litla-Hrauni Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2018 06:00 Páll WInkel, fangelsismálastjóri, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað í gær. VÍSIR/E.ÓL. Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir að slíkt atvik hafi átt sér stað í gær, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um einstök atvik sem eiga sér stað innan veggja fangelsisins. Samkvæmt heimildum blaðsins er um að ræða starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum. Atvikið átti sér stað á sameiginlegu útisvæði á Litla-Hrauni, en öllu jafna eru menn sem afplána dóma fyrir kynferðisbrot eða sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um slík brot á sérstökum gangi í fangelsinu og undir ströngu eftirliti fangavarða. Samkvæmt heimildum er maðurinn ekki slasaður, en var nokkuð brugðið. Gleraugu hans skemmdust við atvikið. Gæsluvarðhald yfir manninum var framlengt um fjórar vikur þann 16. febrúar síðastliðinn. Hann var kærður til lögreglu í ágúst í fyrra fyrir áralöng kynferðisbrot gegn pilti. Vinnubrögð lögreglu voru gagnrýnd í málinu, því rannsókn hófst ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að kæra barst og vinnuveitandi mannsins, Barnavernd Reykjavíkur, var ekki látin vita af ásökunum í garð mannsins fyrr en degi áður en hann var handtekinn í janúar síðastliðnum. Maðurinn er grunaður um brot gegn sjö börnum á árunum 1998 til 2012. Brotin geta varðað allt að 16 ára fangelsi. Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Tengdar fréttir Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Veist var að manni sem situr í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni í gær og slegið til hans. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Páll Winkel fangelsismálastjóri staðfestir að slíkt atvik hafi átt sér stað í gær, en vill að öðru leyti ekki tjá sig um einstök atvik sem eiga sér stað innan veggja fangelsisins. Samkvæmt heimildum blaðsins er um að ræða starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur sem grunaður er um kynferðisbrot gegn börnum. Atvikið átti sér stað á sameiginlegu útisvæði á Litla-Hrauni, en öllu jafna eru menn sem afplána dóma fyrir kynferðisbrot eða sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um slík brot á sérstökum gangi í fangelsinu og undir ströngu eftirliti fangavarða. Samkvæmt heimildum er maðurinn ekki slasaður, en var nokkuð brugðið. Gleraugu hans skemmdust við atvikið. Gæsluvarðhald yfir manninum var framlengt um fjórar vikur þann 16. febrúar síðastliðinn. Hann var kærður til lögreglu í ágúst í fyrra fyrir áralöng kynferðisbrot gegn pilti. Vinnubrögð lögreglu voru gagnrýnd í málinu, því rannsókn hófst ekki fyrr en nokkrum mánuðum eftir að kæra barst og vinnuveitandi mannsins, Barnavernd Reykjavíkur, var ekki látin vita af ásökunum í garð mannsins fyrr en degi áður en hann var handtekinn í janúar síðastliðnum. Maðurinn er grunaður um brot gegn sjö börnum á árunum 1998 til 2012. Brotin geta varðað allt að 16 ára fangelsi.
Birtist í Fréttablaðinu Fangelsismál Tengdar fréttir Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45 Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Erlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Mál starfsmanns barnaverndar: Einn þolandi segist hafa misst tölu á fjölda brota Maðurinn neitar sök en lögregla telur að brot hans hafi verið sleitulaus frá 1998-2010. 26. febrúar 2018 14:45