Stærðarinnar flóðbylgja lenti á ströndum Indónesíu Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2018 19:19 Í samtali við Reuters sagði yfirmaður Veðurstofu Indónesíu að flóðvatnið væri ekki lengur til vandræða. Hins vegar væri mikil óreiða á svæðinu. EPA/Almannavarnir Indónesíu Kröftug flóðbylgja lenti á eyjunni Sulawesi í Indónesíu í dag eftir öflugan jarðskjálfta. Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. Minnst fimm eru dánir en ekki er vitað hvort fólkið lést vegna jarðskjálftans eða flóðbylgjunnar og er talið að tala látinn muni hækka. Myndband náðist af því þegar flóðbylgjan náði landi og má sjá það hér að neðan. Hún var allt að þriggja metra há og lenti á bæjunum Palu og Donggala. Rúmlega 600 þúsund manns búa í bæjunum tveimur. Her Indónesíu hefur verið kallaður til vegna hamfaranna. Jarðskjálftar og flóðbylgjur eru tíðar í Indónesíu. Samkvæmt BBC dóu hundruð í jarðskjálftum í síðasta mánuði. Árið 2004 dóu minnst 120 þúsund þegar flóðbylgja skall á eyjunum.Byggingar hrundu og er rafmagnslaust víða á Sulawesi. Samkvæmt Reuters er verið að vinna að viðgerð á 276 spennustöðvum. Þá hafa eftirskjálftar og samskiptaörðugleikar gert björgunarstarf mjög erfitt.Í samtali við Reuters sagði yfirmaður Veðurstofu Indónesíu að flóðvatnið væri ekki lengur til vandræða. Hins vegar væri mikil óreiða á götum áðurnefndra bæja. The moment a tsunami wave hit a coastal city in Indonesia sweeping away buildingshttps://t.co/RbuTRNhXu8 pic.twitter.com/nwCPNxALPz— BBC News (World) (@BBCWorld) September 28, 2018 Asía Indónesía Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Kröftug flóðbylgja lenti á eyjunni Sulawesi í Indónesíu í dag eftir öflugan jarðskjálfta. Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. Minnst fimm eru dánir en ekki er vitað hvort fólkið lést vegna jarðskjálftans eða flóðbylgjunnar og er talið að tala látinn muni hækka. Myndband náðist af því þegar flóðbylgjan náði landi og má sjá það hér að neðan. Hún var allt að þriggja metra há og lenti á bæjunum Palu og Donggala. Rúmlega 600 þúsund manns búa í bæjunum tveimur. Her Indónesíu hefur verið kallaður til vegna hamfaranna. Jarðskjálftar og flóðbylgjur eru tíðar í Indónesíu. Samkvæmt BBC dóu hundruð í jarðskjálftum í síðasta mánuði. Árið 2004 dóu minnst 120 þúsund þegar flóðbylgja skall á eyjunum.Byggingar hrundu og er rafmagnslaust víða á Sulawesi. Samkvæmt Reuters er verið að vinna að viðgerð á 276 spennustöðvum. Þá hafa eftirskjálftar og samskiptaörðugleikar gert björgunarstarf mjög erfitt.Í samtali við Reuters sagði yfirmaður Veðurstofu Indónesíu að flóðvatnið væri ekki lengur til vandræða. Hins vegar væri mikil óreiða á götum áðurnefndra bæja. The moment a tsunami wave hit a coastal city in Indonesia sweeping away buildingshttps://t.co/RbuTRNhXu8 pic.twitter.com/nwCPNxALPz— BBC News (World) (@BBCWorld) September 28, 2018
Asía Indónesía Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira