Lamaður maður fluttur frá Hvolsvelli á Hellu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. maí 2018 21:01 Finnur Bjarki segir að pabba sínum hafi verið úthýst af Kirkjuhvoli eftir 11 góð ár þar því fjölskyldan fréttir af því í dag að Kirkjuhvoll hefur sagt sig frá þjónustusamningi sem innifelur 4.5 stöðugildi. Vonir standa til þess að hann komist á Lund á Hellu sem fyrst. Mynd/Arnþór Birkisson Finnur Bjarki Tryggvason, sonur Tryggva Ingólfssonar sem er lamaður fyrir neðan háls eftir fall af hestbaki, segir starfsfólk hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols, þar sem Tryggvi hefur dvalið í ellefu ár, hafa neitað að taka við föður hans eftir að hann hugðist snúa aftur eftir aðgerð. Finnur Bjarki segir málið óskiljanlegt. „Pabbi fer á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi til að byrja með og svo vonumst við til að hann komist á dvalar- og hjúkrunarheimlið Lund á Hellu,“ segir Finnur Bjarki Tryggvason, sonur Tryggva Ingólfssonar sem er lamaður að hálsi eftir alvarlegan mænuskaða eftir að hann datt af hestbaki 2006. „Það er búið að draga okkur á asnaeyrunum síðan um páska því þá átti hann að fara aftur á Kirkjuhvol eftir að hafa þurft að vera á Landsspítalanum í nokkrar vikur eftir aðgerð. Þegar hann átti að fara þangað var honum hótað að 12 manns úr starfsliði Kirkjuhvols gengju út ef hann kæmi heim. Í morgun var okkur sagt að Kirkjuhvoll segði sig frá því verkefni að sinna pabba eftir 11 ára góðan árangur.“ Tryggvi þarf aðstoð allan sólarhringinn við allar athafnir. Hann hefur búið á Kirkjuhvoli sem er dvala- og hjúkrunarheimili í ellefu ár. „Málið er óskiljanlegt fyrir okkur því það hafa alltaf verið góð samskipti við starfsfólk Kirkjuhvols og hnökrar leystir með samtali þar til nú,“ bætir Finnur Bjarki við. Lundur, sem er dvalar- og hjúkrunarheimili á Hellu, verður því framtíðarheimili Tryggva. Tengdar fréttir 14 ára samdi hvatningarlag fyrir afa Hilmar Tryggvi Finnsson samdi lag sem er aðallag söfnunar til styrktar Mænuskaðastofnunar. Tryggvi Ingólfsson, afi Hilmars, datt af hestbaki fyrir fjórum árum og lamaðist frá hálsi og niður. 1. júlí 2010 10:15 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira
Finnur Bjarki Tryggvason, sonur Tryggva Ingólfssonar sem er lamaður fyrir neðan háls eftir fall af hestbaki, segir starfsfólk hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols, þar sem Tryggvi hefur dvalið í ellefu ár, hafa neitað að taka við föður hans eftir að hann hugðist snúa aftur eftir aðgerð. Finnur Bjarki segir málið óskiljanlegt. „Pabbi fer á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi til að byrja með og svo vonumst við til að hann komist á dvalar- og hjúkrunarheimlið Lund á Hellu,“ segir Finnur Bjarki Tryggvason, sonur Tryggva Ingólfssonar sem er lamaður að hálsi eftir alvarlegan mænuskaða eftir að hann datt af hestbaki 2006. „Það er búið að draga okkur á asnaeyrunum síðan um páska því þá átti hann að fara aftur á Kirkjuhvol eftir að hafa þurft að vera á Landsspítalanum í nokkrar vikur eftir aðgerð. Þegar hann átti að fara þangað var honum hótað að 12 manns úr starfsliði Kirkjuhvols gengju út ef hann kæmi heim. Í morgun var okkur sagt að Kirkjuhvoll segði sig frá því verkefni að sinna pabba eftir 11 ára góðan árangur.“ Tryggvi þarf aðstoð allan sólarhringinn við allar athafnir. Hann hefur búið á Kirkjuhvoli sem er dvala- og hjúkrunarheimili í ellefu ár. „Málið er óskiljanlegt fyrir okkur því það hafa alltaf verið góð samskipti við starfsfólk Kirkjuhvols og hnökrar leystir með samtali þar til nú,“ bætir Finnur Bjarki við. Lundur, sem er dvalar- og hjúkrunarheimili á Hellu, verður því framtíðarheimili Tryggva.
Tengdar fréttir 14 ára samdi hvatningarlag fyrir afa Hilmar Tryggvi Finnsson samdi lag sem er aðallag söfnunar til styrktar Mænuskaðastofnunar. Tryggvi Ingólfsson, afi Hilmars, datt af hestbaki fyrir fjórum árum og lamaðist frá hálsi og niður. 1. júlí 2010 10:15 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira
14 ára samdi hvatningarlag fyrir afa Hilmar Tryggvi Finnsson samdi lag sem er aðallag söfnunar til styrktar Mænuskaðastofnunar. Tryggvi Ingólfsson, afi Hilmars, datt af hestbaki fyrir fjórum árum og lamaðist frá hálsi og niður. 1. júlí 2010 10:15