Vímuakstur sagður lýðheilsuvandi undir stýri Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 19:30 Slysum í umferðinni sem rekja má til vímuefnaneyslu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þetta sýna tölur frá Samgöngustofu. Samkvæmt þeim er akstur undir áhrifum áfengis eða lyfja ein af þremur algengustu orsökum banaslysa í umferðinni. Alls slösuðust 47 einstaklingar af völdum fíkniefnaaksturs fyrstu fjóra mánuði ársins. Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Samgöngustofu hafa þungar áhyggjur af þessari fjölgun. „Þessi slys sem við erum að sjá eru í raun bara ein birtingarmyndin af fíkniefnavanda sem er vaxandi. Lögreglan hefur einnig bent á það sama að fíkniefnaakstur er vaxandi vandamál,“ segir Þórhildur. Hún segir Samgöngustofu vinna stöðugt að forvörnum og fræðslu en margir þurfi að koma að borðinu og vinna saman til að minnka þennan vanda. „Það má segja að þetta sé í rauninni heilbrigðisvandi undir stýri. Fleiri aðilar en þau og við sem sinnum forvörnum og fræðslu í samgöngum þyrftu að koma að borðinu og hafa örugglega svipaðar áhyggjur og við. Þá erum við að tala um heilbrigðisyfirvöld, félagsmálayfirvöld og jafnvel menntamál.“ Guðbrandur Sigurðsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir þetta samfélagslegt vandamál sem þurfi að bregðast við. Lögreglan sjái að ökumenn aki oftar og meira undir áhrifum vímuefna nú en áður. „Það er ekki hægt að segja að eftirlit lögreglu hafi verið aukið síðustu misseri, það er bara svipað. Hins vegar hafa lögreglumenn sýnt þessum málaflokki mikinn dug og dugnað og sinnt þessu eftirliti þegar þess er kostur vegna forgangsröðunar annarra verkefni. Ef þeir sjá eitthvað athugavert þá er það kannað og þegar þau hafa tíma um helgan setja jafnvel upp ölvunar- og fíkniefnapróf þar sem allir eru stöðvaðir og gert að taka próf,“ segir hann. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Slysum í umferðinni sem rekja má til vímuefnaneyslu hefur fjölgað mikið á síðustu árum. Þetta sýna tölur frá Samgöngustofu. Samkvæmt þeim er akstur undir áhrifum áfengis eða lyfja ein af þremur algengustu orsökum banaslysa í umferðinni. Alls slösuðust 47 einstaklingar af völdum fíkniefnaaksturs fyrstu fjóra mánuði ársins. Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu, segir Samgöngustofu hafa þungar áhyggjur af þessari fjölgun. „Þessi slys sem við erum að sjá eru í raun bara ein birtingarmyndin af fíkniefnavanda sem er vaxandi. Lögreglan hefur einnig bent á það sama að fíkniefnaakstur er vaxandi vandamál,“ segir Þórhildur. Hún segir Samgöngustofu vinna stöðugt að forvörnum og fræðslu en margir þurfi að koma að borðinu og vinna saman til að minnka þennan vanda. „Það má segja að þetta sé í rauninni heilbrigðisvandi undir stýri. Fleiri aðilar en þau og við sem sinnum forvörnum og fræðslu í samgöngum þyrftu að koma að borðinu og hafa örugglega svipaðar áhyggjur og við. Þá erum við að tala um heilbrigðisyfirvöld, félagsmálayfirvöld og jafnvel menntamál.“ Guðbrandur Sigurðsson, hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir þetta samfélagslegt vandamál sem þurfi að bregðast við. Lögreglan sjái að ökumenn aki oftar og meira undir áhrifum vímuefna nú en áður. „Það er ekki hægt að segja að eftirlit lögreglu hafi verið aukið síðustu misseri, það er bara svipað. Hins vegar hafa lögreglumenn sýnt þessum málaflokki mikinn dug og dugnað og sinnt þessu eftirliti þegar þess er kostur vegna forgangsröðunar annarra verkefni. Ef þeir sjá eitthvað athugavert þá er það kannað og þegar þau hafa tíma um helgan setja jafnvel upp ölvunar- og fíkniefnapróf þar sem allir eru stöðvaðir og gert að taka próf,“ segir hann.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira