Leiktækin hans Ratcliffes Benedikt Bóas skrifar 2. ágúst 2018 06:02 Samkvæmt Bloomberg býr Ratcliffe í Sviss en á einnig hús í Chelsea-hverfinu í London. Þá ætlar hann að rífa strandhúsið sitt í New Forest og byggja nýtt framtíðarhús sem kostar fjórar milljónir punda. INEOS Sir Jim Ratcliffe, John Harald Orneberg og Rudolf Lamprecht eru meðal þeirra sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi. Fréttablaðið skoðaði leiktæki þess ríkasta, Ratcliffes, en hann er ríkasti maður Breta. Jim Ratcliffe, sem hefur keypt meðal annars Grímsstaði á Fjöllum auk nokkurra jarða í Vopnafirði, er ríkasti maður Bretlandseyja samkvæmt úttekt sem Sunday Times birti á árinu. Eru auðæfi hans metin á 21 milljarð punda eða um þrjú þúsund milljarða króna. Mikið hefur verið efast um umhverfisvernd Ratcliffes enda auðgaðist hann á efnaframleiðslu og er með starfsemi í öllum heimshlutum. Þá hyggur fyrirtæki hans á vinnslu á jarðgasi með svokölluðu bergbroti (e. fracking) víða um Bretland en slík vinnsla er vægast sagt umdeild aðferð við orkuöflun.John Harald Orneberg Svíinn John Harald Orneberg hefur farið með veggjum en í umfjöllun Bloomberg er hann sagður vera einn af þeim sem hafa verið að kaupa jarðir hér á landi. Orneberg fundaði með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 28. maí síðastliðinn en ekki er vitað hvað fór þar fram. Í umfjöllun um hann á vefsíðu Bloomberg segir að hann sé stofnandi og stjórnarformaður Timber Capital Limited. Lítið er vitað um leiktæki hans annað en að hann hafi átt skútuna Carl Linne sem hann seldi á rúmar fimm milljónir dollara. Þegar Ratcliffe siglir um heimsins höf ferðast hann með Hampshire II sem er 78,5 metra löng snekkja og komast 14 manns fyrir í sjö klefum. Á snekkjunni, sem er metin á rúmlega 100 milljónir dollara, starfa 23Rudolf Lamprecht Svisslendingurinn Rudolf Lamprecht byrjaði að kaupa jarðir árið 2003 en þess má geta að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra var þá lögmaður hans. Lamprecht stofnaði Regal Springs sem er stærsti fiskframleiðandi heims með svokallaðan beitarfisk (tilapia) sem er þriðji vinsælasti ræktunarfiskur heims. Erfitt hefur verið að finna einstök leiktæki kappans.Ekki hræddur Sigurjón Sighvatsson, segir að hann sé ekki hræddur við að erlendir aðilar eigi hlut í Íslandi. Í frétt Bloomberg kemur fram að mikill meirihluti landsins sé í eigu Íslendinga. „Ég er frekar hræddur við Íslendinga. Margir útlendingar sem hafa keypt upp jarðir á Íslandi eru mörgum skrefum á undan þegar kemur að verndun náttúrunnar.“Ratcliffe á fjórar einkaþotur samkvæmt Daily Record, eða fyrirtæki hans, Ineos. Gulfstream G550 með kallmerkið M-USIC, tvær Gulfstream G280 með kallmerkin M-ISTY og M-INTY og Dassault Falcon 2000EX sem hefur kallmerkið M-CHEM. Þá á hann Agusta þyrlu með kallmerkinu M-AJOR. Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Sir Jim Ratcliffe, John Harald Orneberg og Rudolf Lamprecht eru meðal þeirra sem hafa verið að kaupa upp jarðir hér á landi. Fréttablaðið skoðaði leiktæki þess ríkasta, Ratcliffes, en hann er ríkasti maður Breta. Jim Ratcliffe, sem hefur keypt meðal annars Grímsstaði á Fjöllum auk nokkurra jarða í Vopnafirði, er ríkasti maður Bretlandseyja samkvæmt úttekt sem Sunday Times birti á árinu. Eru auðæfi hans metin á 21 milljarð punda eða um þrjú þúsund milljarða króna. Mikið hefur verið efast um umhverfisvernd Ratcliffes enda auðgaðist hann á efnaframleiðslu og er með starfsemi í öllum heimshlutum. Þá hyggur fyrirtæki hans á vinnslu á jarðgasi með svokölluðu bergbroti (e. fracking) víða um Bretland en slík vinnsla er vægast sagt umdeild aðferð við orkuöflun.John Harald Orneberg Svíinn John Harald Orneberg hefur farið með veggjum en í umfjöllun Bloomberg er hann sagður vera einn af þeim sem hafa verið að kaupa jarðir hér á landi. Orneberg fundaði með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 28. maí síðastliðinn en ekki er vitað hvað fór þar fram. Í umfjöllun um hann á vefsíðu Bloomberg segir að hann sé stofnandi og stjórnarformaður Timber Capital Limited. Lítið er vitað um leiktæki hans annað en að hann hafi átt skútuna Carl Linne sem hann seldi á rúmar fimm milljónir dollara. Þegar Ratcliffe siglir um heimsins höf ferðast hann með Hampshire II sem er 78,5 metra löng snekkja og komast 14 manns fyrir í sjö klefum. Á snekkjunni, sem er metin á rúmlega 100 milljónir dollara, starfa 23Rudolf Lamprecht Svisslendingurinn Rudolf Lamprecht byrjaði að kaupa jarðir árið 2003 en þess má geta að Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra var þá lögmaður hans. Lamprecht stofnaði Regal Springs sem er stærsti fiskframleiðandi heims með svokallaðan beitarfisk (tilapia) sem er þriðji vinsælasti ræktunarfiskur heims. Erfitt hefur verið að finna einstök leiktæki kappans.Ekki hræddur Sigurjón Sighvatsson, segir að hann sé ekki hræddur við að erlendir aðilar eigi hlut í Íslandi. Í frétt Bloomberg kemur fram að mikill meirihluti landsins sé í eigu Íslendinga. „Ég er frekar hræddur við Íslendinga. Margir útlendingar sem hafa keypt upp jarðir á Íslandi eru mörgum skrefum á undan þegar kemur að verndun náttúrunnar.“Ratcliffe á fjórar einkaþotur samkvæmt Daily Record, eða fyrirtæki hans, Ineos. Gulfstream G550 með kallmerkið M-USIC, tvær Gulfstream G280 með kallmerkin M-ISTY og M-INTY og Dassault Falcon 2000EX sem hefur kallmerkið M-CHEM. Þá á hann Agusta þyrlu með kallmerkinu M-AJOR.
Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira