Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. apríl 2018 06:25 Langflestir telja það hættuspil að fikta í símanum undir stýri. Vísir/stefán Frá og með 1. maí næstkomandi mega ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri búast við 40 þúsund króna sekt. Ríkissaksóknari gerði þá tillögu til dómsmálaráðherra í fyrra að hækka sektir við notkun farsíma við stjórnun ökutækja. Sektin hefur til þessa numið 5 þúsund krónum en hækkar upp í 40 þúsund sem fyrr segir, að tillögu ríkissaksóknara. Er því um áttföldun á sektarupphæðinni að ræða.Könnun sem Sjóvá lét framkvæmda um mitt síðasta ár leiddi í ljós að fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Jafnframt bendir könnunin til að notkun aukist með hækkand aldri. Í skýrslu sem gerð var af Samgöngustofu árið 2016 um aksturshegðun almennings má sjá að meirihluti eða 85 prósent telja stórhættulegt, mjög hættulegt eða frekar hættulegt að nota síma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Um 500 ökumenn eru kærðir árlega fyrir notkun farsíma við aksturinn en mest hafa rúmlega 900 verið kærðir á einu ári fyrir að nota símann undir stýri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að rekja megi banaslys til farsímanotkunar ökumanna. Hann bætti því við að þau banaslys séu notuð í forvarnarefni stofnunarinnar. Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Frá og með 1. maí næstkomandi mega ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri búast við 40 þúsund króna sekt. Ríkissaksóknari gerði þá tillögu til dómsmálaráðherra í fyrra að hækka sektir við notkun farsíma við stjórnun ökutækja. Sektin hefur til þessa numið 5 þúsund krónum en hækkar upp í 40 þúsund sem fyrr segir, að tillögu ríkissaksóknara. Er því um áttföldun á sektarupphæðinni að ræða.Könnun sem Sjóvá lét framkvæmda um mitt síðasta ár leiddi í ljós að fimm af hverjum sex framhaldsskólanemum hér á landi notar snjallsíma undir stýri. Jafnframt bendir könnunin til að notkun aukist með hækkand aldri. Í skýrslu sem gerð var af Samgöngustofu árið 2016 um aksturshegðun almennings má sjá að meirihluti eða 85 prósent telja stórhættulegt, mjög hættulegt eða frekar hættulegt að nota síma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Um 500 ökumenn eru kærðir árlega fyrir notkun farsíma við aksturinn en mest hafa rúmlega 900 verið kærðir á einu ári fyrir að nota símann undir stýri. Einar Magnús Magnússon, sérfræðingur í öryggis- og fræðsludeild Samgöngustofu, sagði í samtali við Vísi á sínum tíma að rekja megi banaslys til farsímanotkunar ökumanna. Hann bætti því við að þau banaslys séu notuð í forvarnarefni stofnunarinnar.
Tengdar fréttir Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27 Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30 83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Fjörutíu þúsund króna sekt fyrir að nota síma undir stýri Ríkissaksóknari leggur til að sektir fyrir að nota farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar áttfaldist og verði 40.000 krónur. 3. júlí 2017 18:27
Sektir vegna notkunar farsíma undir stýri hækka verulega Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið vinnur nú að því að endurskoða sektir vegna farsímanotkunar undir stýri. 3. júlí 2017 15:30
83 prósent nota símann undir stýri Samgöngustofa ætlar af stað með til að draga úr notkun og auka öryggi í umferðinni. 15. ágúst 2017 06:00