Boris Becker enn að berjast á barmi gjaldþrots Gunnar Reynir Valþórsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 15. júní 2018 08:15 Boris Becker segir málið mjög ósanngjarnt. vísir/getty Tennisstjarnan víðfræga Boris Becker, sem vann þrjú Wimbledon mót á sínum farsæla ferli rambar nú á barmi gjaldþrots. Hann er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. Becker, sem er Þjóðverji búsettur í Bretlandi, var nefnilega í apríl síðastliðnum gerður að sérstökum sendiherra Miðafríkulýðveldisins gagnvart Evrópusambandinu með áherslu á íþrótta- mannúðar- og menningarmál. Þetta þýðir að Becker er með stöðu diplómata í Bretlandi, og þá er ekki hægt að lýsa gjaldþrota. Fyrst var farið fram á gjaldþrot Beckers síðasta sumar og hefur hann reynt að berjast gegn því fyrir breskum dómstólum með ýmsum hætti, og nú síðast með því að gerast sendiherra.Diplomatic honours for me ! I have been appointed by the Central African Republic as its Attache' for Sports/Humanitarian/Cultural Affairs in the European Union — Boris Becker (@TheBorisBecker) April 27, 2018 Reyndi að selja bikara Samkvæmt frétt BBC var fyrst reynt að lýsa Becker gjaldþrota árið 2017 vegna skuldar við bankann Arbuthnot Latham. Stórstjarnan ætlaði þá að reyna að selja bikarana sína en í janúar á þessu ári var sagt frá því að þeir væru týndir. „Herra Becker man ekki hvar bikararnir eru staðsettir,“ sagði í sameiginlegri yfirlýsingu Beckers og fyrirtækisins í Lundúnum sem aðstoðar hann með þessi mál. Becker segir að þetta mál sé bæði ósanngjarnt og óréttlætanlegt. Hann hafi nú óskað eftir diplómatísku friðhelgi til að reyna að stöðva „þennan farsa.“ Tengdar fréttir Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45 Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Tennisstjarnan víðfræga Boris Becker, sem vann þrjú Wimbledon mót á sínum farsæla ferli rambar nú á barmi gjaldþrots. Hann er þó að reyna að komast undan því að verða lýstur gjaldþrota og hefur aðferðin sem hann notar vakið nokkra athygli. Becker, sem er Þjóðverji búsettur í Bretlandi, var nefnilega í apríl síðastliðnum gerður að sérstökum sendiherra Miðafríkulýðveldisins gagnvart Evrópusambandinu með áherslu á íþrótta- mannúðar- og menningarmál. Þetta þýðir að Becker er með stöðu diplómata í Bretlandi, og þá er ekki hægt að lýsa gjaldþrota. Fyrst var farið fram á gjaldþrot Beckers síðasta sumar og hefur hann reynt að berjast gegn því fyrir breskum dómstólum með ýmsum hætti, og nú síðast með því að gerast sendiherra.Diplomatic honours for me ! I have been appointed by the Central African Republic as its Attache' for Sports/Humanitarian/Cultural Affairs in the European Union — Boris Becker (@TheBorisBecker) April 27, 2018 Reyndi að selja bikara Samkvæmt frétt BBC var fyrst reynt að lýsa Becker gjaldþrota árið 2017 vegna skuldar við bankann Arbuthnot Latham. Stórstjarnan ætlaði þá að reyna að selja bikarana sína en í janúar á þessu ári var sagt frá því að þeir væru týndir. „Herra Becker man ekki hvar bikararnir eru staðsettir,“ sagði í sameiginlegri yfirlýsingu Beckers og fyrirtækisins í Lundúnum sem aðstoðar hann með þessi mál. Becker segir að þetta mál sé bæði ósanngjarnt og óréttlætanlegt. Hann hafi nú óskað eftir diplómatísku friðhelgi til að reyna að stöðva „þennan farsa.“
Tengdar fréttir Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45 Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Becker gjaldþrota og vill selja bikara upp í skuldir en veit ekki hvar þeir eru Þýski tenniskappinn fyrrverandi er ekkert í alltof góðum málum því hann er búinn að týna næstum öllum risamótabikurunum sínum. 25. janúar 2018 15:45
Boris Becker gjaldþrota Tenniskappinn fyrrverandi Boris Becker hefur verið úrskurðaður gjaldþrota af dómstól í London. 22. júní 2017 12:00