Fjörutíu látnir eftir skjálftann í Albaníu Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2019 11:26 Nokkur hundruð eftirskjálftar hafa mælst, þar af tveir af stærðinni 5,0. Getty Talsmenn albanskra yfirvalda segja að fjörutíu manns hið minnsta hafi látið lífið í skjálftanum sem varð í landinu á þriðjudag. Ekki liggur fyrir um hve margir séu enn grafnir í rústum þeirra húsa sem eyðilögðust í skjálftanum. „Tíu fórnarlömb til viðbótar fundust í nótt, sem þýðir að tala látinna er nú komin í fjörutíu,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti landsins. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð og olli meðal annars eyðileggingu í strandbænum Durres og þorpinu Thumane. Á þriðja hundrað erlendra sérfræðinga taka þátt í björgunarstarfinu, þar með talið Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur. Skjálfti þriðjudagsins er sá öflugasti í álfunni á þessu ári og fannst hann víða á Balkanskaga og Ítalíu. Nokkur hundruð eftirskjálftar hafa mælst, þar af tveir af stærðinni 5,0. Albanía Tengdar fréttir Íslendingur til Albaníu að samræma björgunaraðgerðir Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur er komin til Albaníu á vegum Sameinuðu þjóðanna, þar sem hún tekur þátt í því að skipuleggja og samræma björgunaraðgerðir vegna jarðskjálftans aðfaranótt þriðjudags. 27. nóvember 2019 13:00 Enn hækkar tala látinna í Albaníu Alls hafa 26 manns fundist látnir og 650 hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir skjálftann sem mældist 6,4 að stærð. 27. nóvember 2019 14:07 Öflugir eftirskjálftar trufla björgunarstarf Öflugir eftirskjálftar hafa truflað björgunarstarf í Albaníu eftir að jarðskjálfti reið yfir landið í fyrrinótt. Minnst 26 hafa farist og á sjöunda hundrað slasast. 27. nóvember 2019 19:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Talsmenn albanskra yfirvalda segja að fjörutíu manns hið minnsta hafi látið lífið í skjálftanum sem varð í landinu á þriðjudag. Ekki liggur fyrir um hve margir séu enn grafnir í rústum þeirra húsa sem eyðilögðust í skjálftanum. „Tíu fórnarlömb til viðbótar fundust í nótt, sem þýðir að tala látinna er nú komin í fjörutíu,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti landsins. Skjálftinn mældist 6,4 að stærð og olli meðal annars eyðileggingu í strandbænum Durres og þorpinu Thumane. Á þriðja hundrað erlendra sérfræðinga taka þátt í björgunarstarfinu, þar með talið Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur. Skjálfti þriðjudagsins er sá öflugasti í álfunni á þessu ári og fannst hann víða á Balkanskaga og Ítalíu. Nokkur hundruð eftirskjálftar hafa mælst, þar af tveir af stærðinni 5,0.
Albanía Tengdar fréttir Íslendingur til Albaníu að samræma björgunaraðgerðir Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur er komin til Albaníu á vegum Sameinuðu þjóðanna, þar sem hún tekur þátt í því að skipuleggja og samræma björgunaraðgerðir vegna jarðskjálftans aðfaranótt þriðjudags. 27. nóvember 2019 13:00 Enn hækkar tala látinna í Albaníu Alls hafa 26 manns fundist látnir og 650 hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir skjálftann sem mældist 6,4 að stærð. 27. nóvember 2019 14:07 Öflugir eftirskjálftar trufla björgunarstarf Öflugir eftirskjálftar hafa truflað björgunarstarf í Albaníu eftir að jarðskjálfti reið yfir landið í fyrrinótt. Minnst 26 hafa farist og á sjöunda hundrað slasast. 27. nóvember 2019 19:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Heitir hættulegir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Sjá meira
Íslendingur til Albaníu að samræma björgunaraðgerðir Sólveig Þorvaldsdóttir byggingaverkfræðingur er komin til Albaníu á vegum Sameinuðu þjóðanna, þar sem hún tekur þátt í því að skipuleggja og samræma björgunaraðgerðir vegna jarðskjálftans aðfaranótt þriðjudags. 27. nóvember 2019 13:00
Enn hækkar tala látinna í Albaníu Alls hafa 26 manns fundist látnir og 650 hafa verið fluttir á sjúkrahús eftir skjálftann sem mældist 6,4 að stærð. 27. nóvember 2019 14:07
Öflugir eftirskjálftar trufla björgunarstarf Öflugir eftirskjálftar hafa truflað björgunarstarf í Albaníu eftir að jarðskjálfti reið yfir landið í fyrrinótt. Minnst 26 hafa farist og á sjöunda hundrað slasast. 27. nóvember 2019 19:00