Sara Björk: Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka Anton Ingi Leifsson skrifar 21. janúar 2019 22:00 Sara Björk í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty „Ég er fyrst og fremst ótrúlega ánægð með sigurinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandslið Íslands í fótbolta, eftir 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik á La Manga í dag. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk Íslands í upphafi síðari hálfleiks áður en Skotland náði að klóra í bakkann undir lokin. Leikurinn var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. „Við spiluðum ekkert rosalega vel í fyrri hálfleik og vorum bara frekar slakar en komum til baka sterkar. Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka og það er jákvætt.“ Skotarnir eru ógnasterk þjóð í kvennaboltanum og þær verða meðal annars meðal þáttökuþjóða á HM í Frakklandi næsta sumar. „Skotar eru með frábært lið. Þær eru með mikið af rosalega ungum og efnilegum leikmönnum. Þetta var alveg hörkuleikur og leikur sem við þurftum á að halda. Ég er ótrúlega ánægð með hvernig liðið svaraði lélegum fyrri hálfleik.“ „Við komum sterkar til baka í seinni og skorum tvö mörk. Þetta var flottur sigur og frábær byrjun á árinu. Við þurftum á þessu að halda; smá sjálfstrausti og fá sigurtilfinninguna.“ Sara segir að það séu einhverjar áherslubreytingar en engar rosalegar eftir að Jón Þór tók við liðinu af Frey Alexanderssyni. „Það er ekkert breytt rosalega miklu en auðvitað eru áherslurnar aðeins öðruvísi. Það er öðruvísi að fá nýtt þjálfarateymi inn. Við höfum æft vel og það hefur gengið vel með þeim. Þetta hefur bara verið jákvætt,“ sagði fyrirliðinn að lokum. Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00 Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42 Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst ótrúlega ánægð með sigurinn,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandslið Íslands í fótbolta, eftir 2-1 sigur á Skotum í vináttulandsleik á La Manga í dag. Elín Metta Jensen skoraði bæði mörk Íslands í upphafi síðari hálfleiks áður en Skotland náði að klóra í bakkann undir lokin. Leikurinn var fyrsti leikur liðsins undir stjórn þjálfarans Jóns Þórs Haukssonar. „Við spiluðum ekkert rosalega vel í fyrri hálfleik og vorum bara frekar slakar en komum til baka sterkar. Maður fann að það var gamla liðið að koma til baka og það er jákvætt.“ Skotarnir eru ógnasterk þjóð í kvennaboltanum og þær verða meðal annars meðal þáttökuþjóða á HM í Frakklandi næsta sumar. „Skotar eru með frábært lið. Þær eru með mikið af rosalega ungum og efnilegum leikmönnum. Þetta var alveg hörkuleikur og leikur sem við þurftum á að halda. Ég er ótrúlega ánægð með hvernig liðið svaraði lélegum fyrri hálfleik.“ „Við komum sterkar til baka í seinni og skorum tvö mörk. Þetta var flottur sigur og frábær byrjun á árinu. Við þurftum á þessu að halda; smá sjálfstrausti og fá sigurtilfinninguna.“ Sara segir að það séu einhverjar áherslubreytingar en engar rosalegar eftir að Jón Þór tók við liðinu af Frey Alexanderssyni. „Það er ekkert breytt rosalega miklu en auðvitað eru áherslurnar aðeins öðruvísi. Það er öðruvísi að fá nýtt þjálfarateymi inn. Við höfum æft vel og það hefur gengið vel með þeim. Þetta hefur bara verið jákvætt,“ sagði fyrirliðinn að lokum.
Fótbolti Tengdar fréttir Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00 Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42 Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56 Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands búið að skipta yfir í enskuna Íslenskur fótbolti hefur vakið heimsathygli á síðustu árum eftir frábæran árangur A-landsliða Íslands sem hafa komist á fimm stórmót á síðustu níu árum. 21. janúar 2019 16:00
Jón Þór: Mikilvægt að byrja landsliðsárið á sigri Jón Þór Hauksson stýrði kvennalandsliði Íslands í fótbolta til sigurs í sínum fyrsta leik er liðið vann 2-0 sigrum á Skotum í æfingaleik á La Manga á Spáni fyrr í dag. 21. janúar 2019 17:42
Tvö mörk frá Elínu Mettu í draumabyrjun nýja þjálfarans Skosku stelpurnar eru á leiðinni á HM í Frakklandi í sumar en þær áttu fá svör á móti þeim íslensku í æfingarleik á La Manga í dag. Þjálfaratíð Jóns Þórs Haukssonar gat því varla byrjað betur. 21. janúar 2019 16:56