„Ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2019 15:30 Heiðar þekkir kvikmyndabransann inn og út. vísir/vilhelm Heiðar Sumarliðason, leikskáld og leikstjóri, fór af stað með nýjan útvarpsþátt á X-977 á dögunum og ber þátturinn nafnið Stjörnubíó og fjallar eðli málsins samkvæmt um kvikmyndir og því tengdu. Verk eftir Heiðar hafa meðal annars verið sýnd í Tjarnarbíói, Borgar-, Þjóð- og Útvarpsleikhúsinu og hefur hann skrifað verk eins og (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Heteróhetjur, Það sem við gerum í einrúmi og Svín. „Þetta er það sem ég kalla rabbþátt og mun ég þar rabba við gesti um það sem er í gangi í kvikmynda- og sjónvarpsheiminum,“ segir Heiðar en fjölmargir klippur eru nú þegar komnar inn á Vísi úr þættinum. Þátturinn er á dagskrá á X-inu í hádeginu á sunnudögum. „Þetta er ekkert líkt þeim kvikmyndaþáttum sem hafa verið í útvarpi á Íslandi. Við erum ekki að kynna efni, heldur erum við að reyna að finna einhvern sniðugan flöt og ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra. Við reynum svo í bland að hafa hann fróðlegan og gáfulegan, en lykilatriðið er að hann sé skemmtilegur. Þetta er svona eins og fyrir hinar leiknu listir það sem Dr. Football er fyrir fótboltann,“ segir Heiðar og bætir við að oftast sé þetta spjall tveggja einstaklinga um það sem er að gerast í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum, með nýjar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti sem leiðarstef. „Svo eru þættir þar sem ég fæ einhvern í viðtal hálfan þáttinn. Ég hef fengið Jóhannes Hauk, Ísold Uggadóttur og Hallgrím Ólafsson.“ Hér að neðan má til að mynda hlusta á umræður um myndirnar Shazham, Dúmbó og Star Wars. Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Heiðar Sumarliðason, leikskáld og leikstjóri, fór af stað með nýjan útvarpsþátt á X-977 á dögunum og ber þátturinn nafnið Stjörnubíó og fjallar eðli málsins samkvæmt um kvikmyndir og því tengdu. Verk eftir Heiðar hafa meðal annars verið sýnd í Tjarnarbíói, Borgar-, Þjóð- og Útvarpsleikhúsinu og hefur hann skrifað verk eins og (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Heteróhetjur, Það sem við gerum í einrúmi og Svín. „Þetta er það sem ég kalla rabbþátt og mun ég þar rabba við gesti um það sem er í gangi í kvikmynda- og sjónvarpsheiminum,“ segir Heiðar en fjölmargir klippur eru nú þegar komnar inn á Vísi úr þættinum. Þátturinn er á dagskrá á X-inu í hádeginu á sunnudögum. „Þetta er ekkert líkt þeim kvikmyndaþáttum sem hafa verið í útvarpi á Íslandi. Við erum ekki að kynna efni, heldur erum við að reyna að finna einhvern sniðugan flöt og ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra. Við reynum svo í bland að hafa hann fróðlegan og gáfulegan, en lykilatriðið er að hann sé skemmtilegur. Þetta er svona eins og fyrir hinar leiknu listir það sem Dr. Football er fyrir fótboltann,“ segir Heiðar og bætir við að oftast sé þetta spjall tveggja einstaklinga um það sem er að gerast í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum, með nýjar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti sem leiðarstef. „Svo eru þættir þar sem ég fæ einhvern í viðtal hálfan þáttinn. Ég hef fengið Jóhannes Hauk, Ísold Uggadóttur og Hallgrím Ólafsson.“ Hér að neðan má til að mynda hlusta á umræður um myndirnar Shazham, Dúmbó og Star Wars.
Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira