Munu ekki veita Filippusi prins afslátt við rannsókn bílslyss Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. janúar 2019 19:21 Filippus, eiginmaður Bretadrottningar á góðri stundu. Max Mumby/Getty Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, er kominn aftur á kreik eftir að hafa sloppið ómeiddur frá bílslysi nálægt Sandringham í Norfolk í fyrradag. Rannsakendur slyssings segja prinsinn ekki munu fá mjúklegri meðferð en aðrir við rannsókn málsins.BBC greinir frá því að nokkrir breskir miðlar hafi birt myndir af prinsinum við akstur á nýjum Land Rover Freelander, en það er sams konar bifreið og skemmdist í slysinu á fimmtudag. Filippus prins, sem er 97 ára, slapp ómeiddur frá slysinu sem varð þegar hann ók bíl sínum á Kia bifreið. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar, 28 ára kona, fékk skurði við áreksturinn en 45 ára kona sem var farþegi í bílnum úlnliðsbrotnaði. Þá slapp níu mánaða drengur ómeiddur frá slysinu. Samkvæmt lögreglunni í Norfolk mun áreksturinn vera rannsakaður og „viðeigandi ráðstafanir gerðar“ í kjölfarið. Chris Spinks, sem fer fyrir rannsókninni sagði við fjölmiðla að prinsinum yrði ekki sýnd nein „vinsemd“ við rannsókn málsins, þó hann væri konungborinn. Bretland England Kóngafólk Tengdar fréttir Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18. janúar 2019 07:44 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, er kominn aftur á kreik eftir að hafa sloppið ómeiddur frá bílslysi nálægt Sandringham í Norfolk í fyrradag. Rannsakendur slyssings segja prinsinn ekki munu fá mjúklegri meðferð en aðrir við rannsókn málsins.BBC greinir frá því að nokkrir breskir miðlar hafi birt myndir af prinsinum við akstur á nýjum Land Rover Freelander, en það er sams konar bifreið og skemmdist í slysinu á fimmtudag. Filippus prins, sem er 97 ára, slapp ómeiddur frá slysinu sem varð þegar hann ók bíl sínum á Kia bifreið. Ökumaður hinnar bifreiðarinnar, 28 ára kona, fékk skurði við áreksturinn en 45 ára kona sem var farþegi í bílnum úlnliðsbrotnaði. Þá slapp níu mánaða drengur ómeiddur frá slysinu. Samkvæmt lögreglunni í Norfolk mun áreksturinn vera rannsakaður og „viðeigandi ráðstafanir gerðar“ í kjölfarið. Chris Spinks, sem fer fyrir rannsókninni sagði við fjölmiðla að prinsinum yrði ekki sýnd nein „vinsemd“ við rannsókn málsins, þó hann væri konungborinn.
Bretland England Kóngafólk Tengdar fréttir Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18. janúar 2019 07:44 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sjá meira
Filippus prins slapp ómeiddur úr bílslysi Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar II Bretadrottningar, lenti í bílslysi í gær nálægt Sandringham-höll drottningarinnar. 18. janúar 2019 07:44