Nýliðinn janúarmánuður sá heitasti í sögu Ástralíu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. febrúar 2019 10:22 Að minnsta kosti fimm dagar í janúar komust á blað yfir tíu heitustu daga sögunnar. Þá hefur úrkoma einnig verið í minnsta lagi síðustu vikur og miklir þurrkar. vísir/epa Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met að því er fram kemur í frétt BBC. Að minnsta kosti fimm dagar í janúar komust á blað yfir tíu heitustu daga sögunnar. Þá hefur úrkoma einnig verið í minnsta lagi síðustu vikur og miklir þurrkar. Hitinn hefur haft skelfilegar afleiðingar í för með sér þar sem húsdýr hafa drepist í stórum stíl, kjarreldar loga víða og mikið álag er á spítölum landsins. Þá hafa fiskar sem og heilu hjarðirnar af villihestum drepist. Þetta nýja hitamet slær út eldra metið frá árinu 2013 en það ár gekk hitabylgja yfir landið, ein sú versta í manna minnum. Ástralía Tengdar fréttir Hitamet falla í hitabylgju í Ástralíu Desembermánuður var einnig sá hlýjasti frá því að mælingar hófust. 17. janúar 2019 11:22 Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Nýliðinn janúarmánuður var sá heitasti í Ástralíu frá því að mælingar hófust. Fór meðalhitinn í mánuðinum yfir þrjátíu gráður sem er met að því er fram kemur í frétt BBC. Að minnsta kosti fimm dagar í janúar komust á blað yfir tíu heitustu daga sögunnar. Þá hefur úrkoma einnig verið í minnsta lagi síðustu vikur og miklir þurrkar. Hitinn hefur haft skelfilegar afleiðingar í för með sér þar sem húsdýr hafa drepist í stórum stíl, kjarreldar loga víða og mikið álag er á spítölum landsins. Þá hafa fiskar sem og heilu hjarðirnar af villihestum drepist. Þetta nýja hitamet slær út eldra metið frá árinu 2013 en það ár gekk hitabylgja yfir landið, ein sú versta í manna minnum.
Ástralía Tengdar fréttir Hitamet falla í hitabylgju í Ástralíu Desembermánuður var einnig sá hlýjasti frá því að mælingar hófust. 17. janúar 2019 11:22 Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Hitamet falla í hitabylgju í Ástralíu Desembermánuður var einnig sá hlýjasti frá því að mælingar hófust. 17. janúar 2019 11:22
Spáð allt að 46 stiga hita í hitabylgju í Ástralíu Yfirvöld í næstfjölmennasta ríki Ástralíu hafa bannað fólki að kveikja eld af ótta við kjarrelda. 4. janúar 2019 08:56