Danir ganga að kjörborðinu Kjartan Kjartansson skrifar 5. júní 2019 07:35 Kjörklefar í Evrópuþingskosningunum sem haldnar voru í síðustu viku. Danir kjósa aftur í dag, nú til þings. Vísir/EPA Kjörstaðir í dönsku þingkosningunum opnuðu í morgun en skoðanakannanir benda eindregið til þess að rauða blokkin svonefnda undir forystu Mette Frederiksen, formanni Sósíaldemókrata, hafi sigur. Hún hefur boðað aukin útgjöld til velferðarmála en framhaldi á strangri innflytjendastefnu fyrri ríkisstjórnar. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem Berlingske Barometer heldur utan um gæti rauða blokkinn fengið 54,7% atkvæða í kosningunum í dag. Þar með væri ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, og Frjálslynda flokks hans fallin. Ramussen hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2015 en hann gegndi embættinu einnig frá 2009 til 2011. Frjálslyndi flokkurinn hafði sigur í Evrópuþingskosningunum sem fóru fram í síðustu viku, þvert á skoðanakannanir.Reuters-fréttastofan segir að þau úrslit hafi verið tilkomin vegna mikils stuðnings Dana við Evrópusambandsaðildina. Ólíklegt sé að það dugi til að fleyta Frjálslynda flokknum til sigurs í þingkosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að dönskum tíma, klukkan sex að íslenskum. Þeim verður lokað klukkan 20:00 að staðartíma og verða þá tvær útgönguspár birtar. Ekki er búið við fyrstu tölum fyrr en klukkan 23:00 að dönskum tíma. Kannanir hafa einnig bent til þess að hægriöfgaflokkurinn Harðlína sem gæti náð inn mönnum á þing. Flokkurinn nýstofnaði vill meðal annars banna íslam í Danmörku og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14 Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39 Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Kjörstaðir í dönsku þingkosningunum opnuðu í morgun en skoðanakannanir benda eindregið til þess að rauða blokkin svonefnda undir forystu Mette Frederiksen, formanni Sósíaldemókrata, hafi sigur. Hún hefur boðað aukin útgjöld til velferðarmála en framhaldi á strangri innflytjendastefnu fyrri ríkisstjórnar. Samkvæmt meðaltali skoðanakannana sem Berlingske Barometer heldur utan um gæti rauða blokkinn fengið 54,7% atkvæða í kosningunum í dag. Þar með væri ríkisstjórn Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra, og Frjálslynda flokks hans fallin. Ramussen hefur verið forsætisráðherra frá árinu 2015 en hann gegndi embættinu einnig frá 2009 til 2011. Frjálslyndi flokkurinn hafði sigur í Evrópuþingskosningunum sem fóru fram í síðustu viku, þvert á skoðanakannanir.Reuters-fréttastofan segir að þau úrslit hafi verið tilkomin vegna mikils stuðnings Dana við Evrópusambandsaðildina. Ólíklegt sé að það dugi til að fleyta Frjálslynda flokknum til sigurs í þingkosningunum í dag. Kjörstaðir opnuðu klukkan átta að dönskum tíma, klukkan sex að íslenskum. Þeim verður lokað klukkan 20:00 að staðartíma og verða þá tvær útgönguspár birtar. Ekki er búið við fyrstu tölum fyrr en klukkan 23:00 að dönskum tíma. Kannanir hafa einnig bent til þess að hægriöfgaflokkurinn Harðlína sem gæti náð inn mönnum á þing. Flokkurinn nýstofnaði vill meðal annars banna íslam í Danmörku og vísa hundruð þúsundum múslima úr landi.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14 Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39 Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Minnstu munaði að Løkke fengi þakplötu í höfuðið Þakplatan féll úr um tólf metra hæð og hafnaði um metra frá forsætisráðherranum. 3. júní 2019 12:14
Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Danir ganga að kjörborðinu á miðvikudaginn í næstu viku. 30. maí 2019 14:39
Rauða blokkin er með góða forystu Danir ganga að kjörborðinu næstkomandi miðvikudag. Allt bendir til þess að stjórnarskipti verði að loknum kosningunum og rauða blokkin fái góðan meirihluta. 1. júní 2019 08:45
Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. 29. maí 2019 13:45