Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2019 21:00 Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. Ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda. Stjórnendur orkufyrirtækja sögðust ekki geta farið í úrbætur á raforkukerfinu vegna andstöðu landeigenda. Undir þetta tók samgönguráðherra sem sagði að breyta þyrftu ferlunum. Óskar Magnússon formaður Landssamtaka Landeigenda á Íslandi segir þetta ódýra afsökun. „Það er ekkert upp á landeigendur sérstaklega að klaga. Síðan auðvitað þegar menn vita upp á sig sökina og hafa ekki staðið sig í stykkinu, þá þarf að finna einhvern blóraböggul.“ Því fari fjarri að landeigendur hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. „Það er víðar pottur brotinn en svo að landeigendur hafi staðið í vegi fyrir línulögnum endalaust. Það er ekki þannig sem málið er vaxið.“ Landeigendur hafa kallað eftir því að raflínur verði lagðar í jörð. Landsnet segir það þó ekki hægt nema í að litlu leyti vegna tæknilegra takmarkana. Óskar segir Landsnet þurfa að slaka á kröfum sínum. „Kröfurnar um jarðstrengi sem Landsnet gerir eru svo miklar, af því að þeir ætla að geta flutt orku sem dugar til að standa fyrir stóriðju um land allt sem er algjör óþarfi. Það er hægt að leggja jarðstrengi í fleiri hundruð og þúsund kílómetra fyrir þá orku sem þörf er á um landið núna. Það þarf ekki að gera kröfur um þessa strengi sem þola þessa miklu spennu sem þeir eru að gera kröfur um. Og þá leysist þetta mál.“ Orkumál Tengdar fréttir Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. 14. desember 2019 18:30 Landsnet vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og tekur undir gagnrýni á fyrirtækið Forstjóri Landsnets segir að skapa þurfi sátt um lagningu raflína. Fyrirtækið vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og hann tekur undir gagnrýni um að fyrirtækið hafi ekki staðið sig við innviðauppbyggingu. 15. desember 2019 18:30 Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. 16. desember 2019 19:30 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. Ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda. Stjórnendur orkufyrirtækja sögðust ekki geta farið í úrbætur á raforkukerfinu vegna andstöðu landeigenda. Undir þetta tók samgönguráðherra sem sagði að breyta þyrftu ferlunum. Óskar Magnússon formaður Landssamtaka Landeigenda á Íslandi segir þetta ódýra afsökun. „Það er ekkert upp á landeigendur sérstaklega að klaga. Síðan auðvitað þegar menn vita upp á sig sökina og hafa ekki staðið sig í stykkinu, þá þarf að finna einhvern blóraböggul.“ Því fari fjarri að landeigendur hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. „Það er víðar pottur brotinn en svo að landeigendur hafi staðið í vegi fyrir línulögnum endalaust. Það er ekki þannig sem málið er vaxið.“ Landeigendur hafa kallað eftir því að raflínur verði lagðar í jörð. Landsnet segir það þó ekki hægt nema í að litlu leyti vegna tæknilegra takmarkana. Óskar segir Landsnet þurfa að slaka á kröfum sínum. „Kröfurnar um jarðstrengi sem Landsnet gerir eru svo miklar, af því að þeir ætla að geta flutt orku sem dugar til að standa fyrir stóriðju um land allt sem er algjör óþarfi. Það er hægt að leggja jarðstrengi í fleiri hundruð og þúsund kílómetra fyrir þá orku sem þörf er á um landið núna. Það þarf ekki að gera kröfur um þessa strengi sem þola þessa miklu spennu sem þeir eru að gera kröfur um. Og þá leysist þetta mál.“
Orkumál Tengdar fréttir Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. 14. desember 2019 18:30 Landsnet vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og tekur undir gagnrýni á fyrirtækið Forstjóri Landsnets segir að skapa þurfi sátt um lagningu raflína. Fyrirtækið vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og hann tekur undir gagnrýni um að fyrirtækið hafi ekki staðið sig við innviðauppbyggingu. 15. desember 2019 18:30 Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. 16. desember 2019 19:30 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. 14. desember 2019 18:30
Landsnet vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og tekur undir gagnrýni á fyrirtækið Forstjóri Landsnets segir að skapa þurfi sátt um lagningu raflína. Fyrirtækið vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og hann tekur undir gagnrýni um að fyrirtækið hafi ekki staðið sig við innviðauppbyggingu. 15. desember 2019 18:30
Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. 16. desember 2019 19:30
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent