Truflaðist í miðjum tennisleik og kastaði stól inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2019 22:30 Nick Kyrgios er hér búinn að eyðileggja spaðann sinn. Getty/Alex Pantling Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios missti algjörlega stjórn á skapi sínu í miðjum leik á opna ítalska mótinu í tennis í dag. Nick Kyrgios var að spila leik við Norðmanninn Casper Ruud í 2. umferð mótsins en í boði var sæti í sextán manna úrslitum. Leikurinn endaði aldrei því svo ósáttur var Nick Kyrgios við að fá dómaravíti að hann gjörsamlega truflaðist, þrumaði spaðanum í jörðina, kastaði stól inn á völlinn og strunsaði síðan í burtu. Nick Kyrgios er 24 ára gamall og í 33. sæti á heimslistanum. Hann hefur unnið fimm mót á mótaröðinni á ferlinum og er næsthæsti Ástralinn á heimslistanum. Nick Kyrgios var þó ekki brjálaðri en það að hann tók í höndina á öllum áður en hann rauk í burtu. Norðmaninum Casper Ruud var dæmdur sigur og mætir hann Juan Martín del Potro frá Argentínu í næstu umferð. Hér fyrir neðan má sjá brjálæðiskastið hjá Nick Kyrgios.NSFW: Nick Kyrgios absolutely loses it at the Italian Open (via @andreopines) pic.twitter.com/TabwYNlonv — SI Tennis (@SI_Tennis) May 16, 2019Nick Kyrgios hafði líka komist í fréttirnar í gær fyrir að drulla yfir stærstu stjörnur tennisheimsins eins og þá Rafa Nadal og Novak Djokovic."He has a sick obsession with wanting to be liked." Nick Kyrgios has lashed out at Rafa Nadal and Novak Djokovic and doesn't hold back... — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 16, 2019 Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios missti algjörlega stjórn á skapi sínu í miðjum leik á opna ítalska mótinu í tennis í dag. Nick Kyrgios var að spila leik við Norðmanninn Casper Ruud í 2. umferð mótsins en í boði var sæti í sextán manna úrslitum. Leikurinn endaði aldrei því svo ósáttur var Nick Kyrgios við að fá dómaravíti að hann gjörsamlega truflaðist, þrumaði spaðanum í jörðina, kastaði stól inn á völlinn og strunsaði síðan í burtu. Nick Kyrgios er 24 ára gamall og í 33. sæti á heimslistanum. Hann hefur unnið fimm mót á mótaröðinni á ferlinum og er næsthæsti Ástralinn á heimslistanum. Nick Kyrgios var þó ekki brjálaðri en það að hann tók í höndina á öllum áður en hann rauk í burtu. Norðmaninum Casper Ruud var dæmdur sigur og mætir hann Juan Martín del Potro frá Argentínu í næstu umferð. Hér fyrir neðan má sjá brjálæðiskastið hjá Nick Kyrgios.NSFW: Nick Kyrgios absolutely loses it at the Italian Open (via @andreopines) pic.twitter.com/TabwYNlonv — SI Tennis (@SI_Tennis) May 16, 2019Nick Kyrgios hafði líka komist í fréttirnar í gær fyrir að drulla yfir stærstu stjörnur tennisheimsins eins og þá Rafa Nadal og Novak Djokovic."He has a sick obsession with wanting to be liked." Nick Kyrgios has lashed out at Rafa Nadal and Novak Djokovic and doesn't hold back... — Sky Sports News (@SkySportsNews) May 16, 2019
Tennis Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira