Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:
DAGSKRÁ
9.30 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp
9.40 Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi
Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar
10.00 Lessons from national approaches to climate change adaptation
Nicolina Lamhauge, OECD
ÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI
10.30 Næsta skref: Aðlögunaráætlun
Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands
10.40 Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
10.50 Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálum
Hrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar
Umræður
11.10 Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr
Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin
11.20 Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar
Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun
11.30 Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum
Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum
11.40 Vátrygginar og loftslagsbreytingar
Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands
Umræður
12.00 Ráðstefnu slitið.
Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum.