Tígrisdýr í útrýmingarhættu lést eftir slagsmál í dýragarðinum í London Andri Eysteinsson skrifar 9. febrúar 2019 00:04 Súmötrutígur í dýragarðinum í Róm. EPA/ Giorgio Onorati Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap karldýruið Asim, Melati í slagsmálum. BBC greinir frá. Kettirnir voru báðir Súmötrutígrisdýr, undirtegundin er í mikilli útrýmingarhættu og freistuðu dýragarðsyfirvöld þess að þau Asim og Melati myndu fella saman hugi og eignast afkvæmi. Hinn sjö ára gamli Asim var fluttur til London frá dýragarði í Danmörku og var honum komið fyrir nærri hinni 10 ára gömlu Melati. Ætlunin var að mynda tengsl milli þeirra áður en að þau yrðu kynnt fyrir hvort öðru að fullu. Svo fór þó ekki því snögglega eftir að Asim var hleypt inn á svæðið réðst hann á Melati. Þrátt fyrir tilraunir dýragarðsvarða til að stöðva átökin tókst það ekki og enduðu áflogin með dauða Melati. Í yfirlýsingu dýragarðsins segir að starfsfólk sé harmi slegið eftir atburði dagsins en muni halda áfram að sinna Asim. Asim hafði verið kynntur fyrir dýragarðsgestum sem myndarlegu og sjálfsöruggu tígrisdýri sem væri þekktur fyrir að sýna mikla ástúð gagnvart kvendýrunum í sínu lífi. Annað kom þó á daginn. Bretland Dýr England Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira
Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap karldýruið Asim, Melati í slagsmálum. BBC greinir frá. Kettirnir voru báðir Súmötrutígrisdýr, undirtegundin er í mikilli útrýmingarhættu og freistuðu dýragarðsyfirvöld þess að þau Asim og Melati myndu fella saman hugi og eignast afkvæmi. Hinn sjö ára gamli Asim var fluttur til London frá dýragarði í Danmörku og var honum komið fyrir nærri hinni 10 ára gömlu Melati. Ætlunin var að mynda tengsl milli þeirra áður en að þau yrðu kynnt fyrir hvort öðru að fullu. Svo fór þó ekki því snögglega eftir að Asim var hleypt inn á svæðið réðst hann á Melati. Þrátt fyrir tilraunir dýragarðsvarða til að stöðva átökin tókst það ekki og enduðu áflogin með dauða Melati. Í yfirlýsingu dýragarðsins segir að starfsfólk sé harmi slegið eftir atburði dagsins en muni halda áfram að sinna Asim. Asim hafði verið kynntur fyrir dýragarðsgestum sem myndarlegu og sjálfsöruggu tígrisdýri sem væri þekktur fyrir að sýna mikla ástúð gagnvart kvendýrunum í sínu lífi. Annað kom þó á daginn.
Bretland Dýr England Mest lesið „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Erlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Innlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Fleiri fréttir Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Trump sver embættiseið: Hyggst undirrita fjölda tilskipana strax í dag Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Sjá meira