Bíl Fiskikóngsins stolið fyrir utan heimili hans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2019 22:34 Fiskikóngurinn biður þá sem kunna að hafa séð bílinn um að hafa samband við sig. visir/stefán Kristján Berg Ásgeirsson, sem er af mörgum betur þekktur sem Fiskikóngurinn, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag að bifreið hans hafi verið stolið fyrir utan heimili hans að Stórakri í Garðabæ. Kristján segir líklegast að farið hafi verið inn á heimili hans og bíllyklunum stolið þaðan. Þá segist hann sakna bílsins, sem er hvítur Range Rover með skráningarnúmerið NL-Y35, sáran og biður hvern þann sem kann að hafa upplýsingar um hvar bifreiðin er niður komin að hafa samband við sig í síma 896-0602. Hann sagði lögregluna ekki hafa getað sent til hans bíl þar sem engin ummerki um innbrot eru á heimili hans og því hafi hann þurft að fara niður á lögreglustöð og tilkynna þjófnaðinn þar og furðar Kristján sig raunar á þeim vinnubrögðum lögreglunnar. „Hvurslags þjóðfélag er þetta eiginlega [?] Ég ætla að taka strætó núna, ætli það verði ekki búið að loka lögreglustöðinni og ég þurfi að bíða til mánudags.“Uppfært klukkan 0:30 Bíll Kristjáns er kominn í leitirnar. „Sá sem gerði þetta lifir í öðrum heimi en við viljum sjá, því miður og vonandi fær viðkomandi hjálp,“ segir Kristján sem naut aðstoðar lögreglu við leitina. „Það á ekki að vera í boði að ruðst sé inná heimili okkar og eigur okkar teknar af svona fólki. Ég þakka þeim sem upplýstu mig um hvar bíllinn var um staðsetninguna.“ Garðabær Lögreglumál Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Fleiri fréttir 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Sjá meira
Kristján Berg Ásgeirsson, sem er af mörgum betur þekktur sem Fiskikóngurinn, tilkynnti á Facebook síðu sinni í dag að bifreið hans hafi verið stolið fyrir utan heimili hans að Stórakri í Garðabæ. Kristján segir líklegast að farið hafi verið inn á heimili hans og bíllyklunum stolið þaðan. Þá segist hann sakna bílsins, sem er hvítur Range Rover með skráningarnúmerið NL-Y35, sáran og biður hvern þann sem kann að hafa upplýsingar um hvar bifreiðin er niður komin að hafa samband við sig í síma 896-0602. Hann sagði lögregluna ekki hafa getað sent til hans bíl þar sem engin ummerki um innbrot eru á heimili hans og því hafi hann þurft að fara niður á lögreglustöð og tilkynna þjófnaðinn þar og furðar Kristján sig raunar á þeim vinnubrögðum lögreglunnar. „Hvurslags þjóðfélag er þetta eiginlega [?] Ég ætla að taka strætó núna, ætli það verði ekki búið að loka lögreglustöðinni og ég þurfi að bíða til mánudags.“Uppfært klukkan 0:30 Bíll Kristjáns er kominn í leitirnar. „Sá sem gerði þetta lifir í öðrum heimi en við viljum sjá, því miður og vonandi fær viðkomandi hjálp,“ segir Kristján sem naut aðstoðar lögreglu við leitina. „Það á ekki að vera í boði að ruðst sé inná heimili okkar og eigur okkar teknar af svona fólki. Ég þakka þeim sem upplýstu mig um hvar bíllinn var um staðsetninguna.“
Garðabær Lögreglumál Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Fleiri fréttir 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Sjá meira