Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 14:30 Áætlanir um endurgerð Stamford Bridge, sem hafa verið settar á hilluna, gerðu ráð fyrir kostnaði upp á einn milljarð punda mynd/bbc Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. Ratcliffe á fjölda laxveiðijarða í Vopnafirði, Grímsstaði á Fjöllum og mikinn meirihluta í veiðiklúbbnum Streng, sem hefur tvær eftirsóttustu laxveiðiár landins á leigu. Hann er ríkasti maður Bretlandseyja og einn af ríkari mönnum heims.Jim Ratcliffe.vísir/gettySíðasta ár hefur Ratcliffe fjárfest í hinum ýmsu íþróttafélögum, hann á svissneska liðið FC Lausanne-Sport, er fjárfestir í siglingarliði og yfirtaka hans á hjólaliðinu Team Sky stendur yfir. Ratcliffe ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United en hann er með ársmiða á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea. Chelsea er ekki til sölu samkvæmt opinberum tilkynningum félagsins en Roman Abramovich, eigandi félagsins, er sífellt minna í Lundúnum og hefur hætt við áætlanir sínar um að ráðast í endurgerð á Stamfod Bridge. Samkvæmt frétt The Times vill Abramovich fá 2,5 milljarða punda fyrir félagið en þá upphæð vill Ratcliffe ekki greiða.Roman Abramovich hefur ekki látið sjá sig á Stamford Bridge síðan í maí 2018vísir/gettyRatcliff er metinn á 21 milljarð punda svo hann ætti að eiga efni á að greiða uppgefna upphæð, en þar sem ráðast þarf í endurgerð á Stamford Bridge fyrr en síðar vill Ratcliffe ekki greiða svo hátt verð. Ef miðað er við nýja völlinn hjá Tottenham sem verður vígður í byrjun apríl þá kostar slíkt verkefni hátt í milljarð punda. Forbes tímaritið mat Chelsea á 1,44 milljarð punda á síðasta ári en endurskoðendastofan KPMG segir virði félagsins 1,26 milljarð punda. Abramovich keypti félagið á 140 milljónir punda árið 2003 en hefur sett 1,17 milljarð punda inn í félagið í formi lána. Rússinn hefur ekki mætt á einn einasta heimaleik Chelsea á tímabilinu. Hann lenti í vandræðum með vegabréfsáritun sína í sumar en er sagður eiga ísraelskt vegabréf sem heimilar honum að ferðast til Bretlandseyja án vandræða í allt að sex mánuði í senn. Því ætti ekkert að standa í vegi fyrir því að Abramovich heimsæki Stamford Bridge. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. 20. nóvember 2018 18:30 Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. 20. nóvember 2018 06:15 Nýi eigandi Grímsstaða: Umdeildur huldumaður með vasa fulla af seðlum Jarðakaup breska iðnjöfursins Jims Ratcliffe vekja spurningar um undirliggjandi ástæður þeirra. Vernd villta laxastofnsins á Íslandi segir hann sjálfur. Utan Íslands er fyrirtæki hans gagnrýnt vegna umhverfismála. 21. desember 2016 07:45 Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10. júní 2018 08:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. Ratcliffe á fjölda laxveiðijarða í Vopnafirði, Grímsstaði á Fjöllum og mikinn meirihluta í veiðiklúbbnum Streng, sem hefur tvær eftirsóttustu laxveiðiár landins á leigu. Hann er ríkasti maður Bretlandseyja og einn af ríkari mönnum heims.Jim Ratcliffe.vísir/gettySíðasta ár hefur Ratcliffe fjárfest í hinum ýmsu íþróttafélögum, hann á svissneska liðið FC Lausanne-Sport, er fjárfestir í siglingarliði og yfirtaka hans á hjólaliðinu Team Sky stendur yfir. Ratcliffe ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United en hann er með ársmiða á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea. Chelsea er ekki til sölu samkvæmt opinberum tilkynningum félagsins en Roman Abramovich, eigandi félagsins, er sífellt minna í Lundúnum og hefur hætt við áætlanir sínar um að ráðast í endurgerð á Stamfod Bridge. Samkvæmt frétt The Times vill Abramovich fá 2,5 milljarða punda fyrir félagið en þá upphæð vill Ratcliffe ekki greiða.Roman Abramovich hefur ekki látið sjá sig á Stamford Bridge síðan í maí 2018vísir/gettyRatcliff er metinn á 21 milljarð punda svo hann ætti að eiga efni á að greiða uppgefna upphæð, en þar sem ráðast þarf í endurgerð á Stamford Bridge fyrr en síðar vill Ratcliffe ekki greiða svo hátt verð. Ef miðað er við nýja völlinn hjá Tottenham sem verður vígður í byrjun apríl þá kostar slíkt verkefni hátt í milljarð punda. Forbes tímaritið mat Chelsea á 1,44 milljarð punda á síðasta ári en endurskoðendastofan KPMG segir virði félagsins 1,26 milljarð punda. Abramovich keypti félagið á 140 milljónir punda árið 2003 en hefur sett 1,17 milljarð punda inn í félagið í formi lána. Rússinn hefur ekki mætt á einn einasta heimaleik Chelsea á tímabilinu. Hann lenti í vandræðum með vegabréfsáritun sína í sumar en er sagður eiga ísraelskt vegabréf sem heimilar honum að ferðast til Bretlandseyja án vandræða í allt að sex mánuði í senn. Því ætti ekkert að standa í vegi fyrir því að Abramovich heimsæki Stamford Bridge.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. 20. nóvember 2018 18:30 Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. 20. nóvember 2018 06:15 Nýi eigandi Grímsstaða: Umdeildur huldumaður með vasa fulla af seðlum Jarðakaup breska iðnjöfursins Jims Ratcliffe vekja spurningar um undirliggjandi ástæður þeirra. Vernd villta laxastofnsins á Íslandi segir hann sjálfur. Utan Íslands er fyrirtæki hans gagnrýnt vegna umhverfismála. 21. desember 2016 07:45 Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10. júní 2018 08:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. 20. nóvember 2018 18:30
Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. 20. nóvember 2018 06:15
Nýi eigandi Grímsstaða: Umdeildur huldumaður með vasa fulla af seðlum Jarðakaup breska iðnjöfursins Jims Ratcliffe vekja spurningar um undirliggjandi ástæður þeirra. Vernd villta laxastofnsins á Íslandi segir hann sjálfur. Utan Íslands er fyrirtæki hans gagnrýnt vegna umhverfismála. 21. desember 2016 07:45
Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10. júní 2018 08:00