Aron Einar á leið til Al Arabi Anton Ingi Leifsson skrifar 18. mars 2019 19:07 Aron er á leið úr ensku úrvalsdeildinni. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson er búinn að semja við Al Arabi í Katar ef marka má samfélagsmiðla liðsins en þar talar Aron undir einni færslu sem félagið setti á Twitter-síðu sína í kvöld. Í myndinu heyrist rödd Arons undir lok myndbandsins eftir að HM-lagið með Agli Einarssyni, DJ Muscleboy, hafði hljómað áður. Aron er samningslaus eftir leiktíðina en hann er nú á mála hjá Cardiff. Hann hefur verið á mála hjá Cardiff frá því 2011 og hefur leikið með liðinu 252 leiki en í þeim leikjum hefur hann skorað 25 mörk.-1 pic.twitter.com/9kr3cfL5EN — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) March 18, 2019 Nú virðist sem hugur Arons leiti úr enska boltanum en hann hefur verið orðaður við brottför frá Englandi allt síðasta ár. Þar ákvað hann hins vegar að taka slaginn eitt ár í viðbót með Cardiff og hefur verið lykilmaður liðsins í úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Cardiff er í mikilli fallbaráttu en síðasta verk Arons á Englandi verður líklega að reyna halda Cardiff í deild þeirra bestu. Þeir eru í fallsæti og eiga níu leikir eftir í deildinni. Þeir hafa unnið átta leiki í deildinni það sem af er og enginn sigur hefur komið án Arons. Rosalega mikilvægur hlekkur. Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari er þjálfari Al Arabi en hann tók við liðinu á haustmánuðum eftir að hafa hætt með íslenska landsliðið. Aron Einar er nú með landsliðinu í Katalóníu þar sem liðið undirbýr sig undir leikina gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni eM. Fótbolti Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson er búinn að semja við Al Arabi í Katar ef marka má samfélagsmiðla liðsins en þar talar Aron undir einni færslu sem félagið setti á Twitter-síðu sína í kvöld. Í myndinu heyrist rödd Arons undir lok myndbandsins eftir að HM-lagið með Agli Einarssyni, DJ Muscleboy, hafði hljómað áður. Aron er samningslaus eftir leiktíðina en hann er nú á mála hjá Cardiff. Hann hefur verið á mála hjá Cardiff frá því 2011 og hefur leikið með liðinu 252 leiki en í þeim leikjum hefur hann skorað 25 mörk.-1 pic.twitter.com/9kr3cfL5EN — Al-Arabi Sports Club (@alarabi_club) March 18, 2019 Nú virðist sem hugur Arons leiti úr enska boltanum en hann hefur verið orðaður við brottför frá Englandi allt síðasta ár. Þar ákvað hann hins vegar að taka slaginn eitt ár í viðbót með Cardiff og hefur verið lykilmaður liðsins í úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Cardiff er í mikilli fallbaráttu en síðasta verk Arons á Englandi verður líklega að reyna halda Cardiff í deild þeirra bestu. Þeir eru í fallsæti og eiga níu leikir eftir í deildinni. Þeir hafa unnið átta leiki í deildinni það sem af er og enginn sigur hefur komið án Arons. Rosalega mikilvægur hlekkur. Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari er þjálfari Al Arabi en hann tók við liðinu á haustmánuðum eftir að hafa hætt með íslenska landsliðið. Aron Einar er nú með landsliðinu í Katalóníu þar sem liðið undirbýr sig undir leikina gegn Andorra og Frakklandi í undankeppni eM.
Fótbolti Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Sjá meira