Telur að arftaki Japanskeisara verði þjóðinni til sóma Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 30. apríl 2019 20:00 „Hann lítur út fyrir að vera mjög hlý manneskja og kurteis. Það hefur ekki verið neitt neikvætt í framkomu hans hingað til“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda, um Naruhito, krónprins Japans sem tekur við keisaratigninni nú á miðnætti. Toshiki bjó í Japan í rúmlega 30 ár og flutti til Íslands fáeinum árum eftir að Akihito keisari tók við völdum árið 1989. Toshiki segir Akihito verið keisari á miklum friðartímum og að vinsældir hans og konungsfjölskyldunnar séu miklar. „Það eru meira en 70 prósent þjóðarinnar sem eru hrifin af keisaranum og fjölskyldu hans. Um 30 prósent eru hvorki jákvæð né neikvæð,“ segir Toshiki. „Það er bara eitt prósent sem er andvígt keisaranum.“Naruhito, tilvonandi keisari Japans, og Masako tilvonandi keisaraynja.AP/Yohei NishimuraAkihito tilkynnti formlega að hann stígi til hliðar sem keisari í dag og tekur krónprinsinn við á morgun. „Þetta er allt saman mjög nýtt fyrir okkur,“ segir Toshiki. „Það eru tvö hundruð ár síðan að keisari afsalaði sér völdum.“ Það var árið 1813 sem keisari steig síðast til hliðar en það var keisaraynjan Toshiko. Með afsali Akihito lýkur hinu svokallaða Heisei tímabili og Reiwa tímabilið rennur í garð með Naruhito keisara. Hann verður 126 keisari Japans. Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Erlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
„Hann lítur út fyrir að vera mjög hlý manneskja og kurteis. Það hefur ekki verið neitt neikvætt í framkomu hans hingað til“ segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda, um Naruhito, krónprins Japans sem tekur við keisaratigninni nú á miðnætti. Toshiki bjó í Japan í rúmlega 30 ár og flutti til Íslands fáeinum árum eftir að Akihito keisari tók við völdum árið 1989. Toshiki segir Akihito verið keisari á miklum friðartímum og að vinsældir hans og konungsfjölskyldunnar séu miklar. „Það eru meira en 70 prósent þjóðarinnar sem eru hrifin af keisaranum og fjölskyldu hans. Um 30 prósent eru hvorki jákvæð né neikvæð,“ segir Toshiki. „Það er bara eitt prósent sem er andvígt keisaranum.“Naruhito, tilvonandi keisari Japans, og Masako tilvonandi keisaraynja.AP/Yohei NishimuraAkihito tilkynnti formlega að hann stígi til hliðar sem keisari í dag og tekur krónprinsinn við á morgun. „Þetta er allt saman mjög nýtt fyrir okkur,“ segir Toshiki. „Það eru tvö hundruð ár síðan að keisari afsalaði sér völdum.“ Það var árið 1813 sem keisari steig síðast til hliðar en það var keisaraynjan Toshiko. Með afsali Akihito lýkur hinu svokallaða Heisei tímabili og Reiwa tímabilið rennur í garð með Naruhito keisara. Hann verður 126 keisari Japans.
Japan Kóngafólk Tengdar fréttir Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Erlent Fleiri fréttir Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Sjá meira
Japanskeisari afsalar sér völdum Valdaskipti verða í Japan á miðnætti. Þá tekur Naruhito krónprins við keisaraembættinu af öldruðum föður sínum, Akihito. 30. apríl 2019 08:00