Lögreglu veitt leyfi til að leita uppi þingmenn sem mæta ekki til starfa Andri Eysteinsson skrifar 23. júní 2019 20:25 Ríkisþingið í Salem í Oregon Getty/Education Images Lögreglunni í Oregonríki í Bandaríkjunum hefur verið veitt heimild til þess að hafa upp á ellefu þingmönnum Repúblikanaflokksins á ríkisþinginu sem ekki hafa mætt til starfa undanfarið til þess að reyna að klekkja á stjórnarþingmönnum Demókrata. BBC greinir frá. Demókrataflokkurinn er í meirihluta í ríkinu og hugðust þingmenn flokksins leggja fram og samþykkja nýja löggjöf á sviði loftslagsmála með löggjöfinni verða settar ríkari kröfur íbúa og fyrirtæki að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig er gert ráð fyrir því að með lögunum hækki eldsneytisverð í ríkinu. Repúblikanar á þingi segja þetta brjóta gegn jafnræðisreglum því þetta komi frekar niður á Oregonbúum í dreifbýli. 30 þingmenn sitja í öldungadeild ríkisþingsins og skipa Demókratar 18 þeirra en 20 þingmenn þurfa að vera viðstaddir til þess að atkvæðagreiðsla geti farið fram. Því ákváðu ellefu repúblikanar að yfirgefa þingsalinn síðasta fimmtudag og hafa ekki látið sjá sig síðan.Ríkisstjóri Oregon, Kate Brown, hefur nú veitt lögreglu heimild til þess að elta þá uppi. „Það er með öllu óásættanlegt að þingmenn Repúblikana, snúi bökum sínum að kjósendum sínum með þessum hætti, þeir verða að snúa aftur og sinna skyldum sínum, sem þeir voru jú kosnir til þess að sinna,“ sagði Brown Bandaríkin Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira
Lögreglunni í Oregonríki í Bandaríkjunum hefur verið veitt heimild til þess að hafa upp á ellefu þingmönnum Repúblikanaflokksins á ríkisþinginu sem ekki hafa mætt til starfa undanfarið til þess að reyna að klekkja á stjórnarþingmönnum Demókrata. BBC greinir frá. Demókrataflokkurinn er í meirihluta í ríkinu og hugðust þingmenn flokksins leggja fram og samþykkja nýja löggjöf á sviði loftslagsmála með löggjöfinni verða settar ríkari kröfur íbúa og fyrirtæki að minnka losun gróðurhúsalofttegunda. Einnig er gert ráð fyrir því að með lögunum hækki eldsneytisverð í ríkinu. Repúblikanar á þingi segja þetta brjóta gegn jafnræðisreglum því þetta komi frekar niður á Oregonbúum í dreifbýli. 30 þingmenn sitja í öldungadeild ríkisþingsins og skipa Demókratar 18 þeirra en 20 þingmenn þurfa að vera viðstaddir til þess að atkvæðagreiðsla geti farið fram. Því ákváðu ellefu repúblikanar að yfirgefa þingsalinn síðasta fimmtudag og hafa ekki látið sjá sig síðan.Ríkisstjóri Oregon, Kate Brown, hefur nú veitt lögreglu heimild til þess að elta þá uppi. „Það er með öllu óásættanlegt að þingmenn Repúblikana, snúi bökum sínum að kjósendum sínum með þessum hætti, þeir verða að snúa aftur og sinna skyldum sínum, sem þeir voru jú kosnir til þess að sinna,“ sagði Brown
Bandaríkin Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Innlent Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa Erlent Fleiri fréttir Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Sjá meira