Þrír teknir af lífi í Barein eftir óréttlát réttarhöld Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2019 22:05 Mótmælendur halda uppi myndum af Ali Abdulghani, 18 ára gömlum stráki sem dó vegna sára sinna sem hann hlaut þegar lögregla réðst gegn mótmælendum í Barein. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Sayed Baqer AlKamel Þrír hafa verið teknir af lífi í Barein en einstaklingarnir voru ákærðir í tveimur dómsmálum. Í öðru málinu var ákært vegna hryðjuverka og fyrir að verða lögreglumanni að bana og í hinu vegna morðs á íslömskum bænapresti sagði opinber saksóknari. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Guardian. Mannréttindahópar hafa ákaft varað bareinsk yfirvöld við því að taka tvo menn af lífi, þá Ali Mohamed Hakeem al-Arab og Ahmed Isa al-Malali. Malali og Arab voru sakfelldir í fjöldaréttarhöldum, sem haldin voru yfir 60 manns, í janúar 2018. Báðir voru búnir að áfrýja málinu eins oft og hægt var. Agnés Callamard, sérstakur skýrslugjafi um ólöglegar aftökur hjá Sameinuðu þjóðunum, hafði einnig lagt fram áfrýjun á síðustu stundu til að koma í veg fyrir aftöku þeirra. Allaman sagði í tilkynningu að mennirnir hafi að sögn verið pyntaðir, komið hafi verið í veg fyrir að þeir kæmust á réttarhöld sín og voru dæmdir til dauða án þess að vera á staðnum. Rannsóknarstjóri Amnesty International í Mið-Austurlöndum, Lynn Maalouf, varaði einnig við því að aftökurnar væru „gjörsamlega skammarleg vanvirðing við mannréttindi.“ „Dauðarefsingin er andstyggileg árás á réttinn til að lifa og grimmilegasta, ómannúðlegasta og niðurlægjandi refsing. Notkun hennar er viðbjóðsleg við allar aðstæður en hún er enn hneykslanlegri þegar hún er notuð eftir ósanngjörn réttarhöld þar sem sakborningar eru pyntaðir til að játa,“ sagði hún. Miklar óeirðir hafa verið í Barein frá því árið 2011 þegar yfirvöld réðust gegn mótmælendum, sem leiddir voru af Shia-múslimum, sem kröfðust pólitískra breytinga. Barein Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri eru ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira
Þrír hafa verið teknir af lífi í Barein en einstaklingarnir voru ákærðir í tveimur dómsmálum. Í öðru málinu var ákært vegna hryðjuverka og fyrir að verða lögreglumanni að bana og í hinu vegna morðs á íslömskum bænapresti sagði opinber saksóknari. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Guardian. Mannréttindahópar hafa ákaft varað bareinsk yfirvöld við því að taka tvo menn af lífi, þá Ali Mohamed Hakeem al-Arab og Ahmed Isa al-Malali. Malali og Arab voru sakfelldir í fjöldaréttarhöldum, sem haldin voru yfir 60 manns, í janúar 2018. Báðir voru búnir að áfrýja málinu eins oft og hægt var. Agnés Callamard, sérstakur skýrslugjafi um ólöglegar aftökur hjá Sameinuðu þjóðunum, hafði einnig lagt fram áfrýjun á síðustu stundu til að koma í veg fyrir aftöku þeirra. Allaman sagði í tilkynningu að mennirnir hafi að sögn verið pyntaðir, komið hafi verið í veg fyrir að þeir kæmust á réttarhöld sín og voru dæmdir til dauða án þess að vera á staðnum. Rannsóknarstjóri Amnesty International í Mið-Austurlöndum, Lynn Maalouf, varaði einnig við því að aftökurnar væru „gjörsamlega skammarleg vanvirðing við mannréttindi.“ „Dauðarefsingin er andstyggileg árás á réttinn til að lifa og grimmilegasta, ómannúðlegasta og niðurlægjandi refsing. Notkun hennar er viðbjóðsleg við allar aðstæður en hún er enn hneykslanlegri þegar hún er notuð eftir ósanngjörn réttarhöld þar sem sakborningar eru pyntaðir til að játa,“ sagði hún. Miklar óeirðir hafa verið í Barein frá því árið 2011 þegar yfirvöld réðust gegn mótmælendum, sem leiddir voru af Shia-múslimum, sem kröfðust pólitískra breytinga.
Barein Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Færri eru ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar Sjá meira