Öldungadeildarþingmaður Ohio gefur lítið fyrir bænir stjórnvalda Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2019 14:33 Níu létiust í árásinni í nótt. AP/John Minchillo „Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Viðbrögð stjórnvalda og ráðamanna í landinu hafa verið á sömu leið og þekkst hefur í fyrri skotárásum sem hafa verið framdar í landinu. Ráðamenn segjast hugsa til fórnarlamba og aðstandanda og biðja fyrir þeim. CNN greinir frá. Öldungadeildarþingmaðurinn Brown segir í yfirlýsingu að hann finni fyrir reiði vegna þess að stjórnvöld í Ohio og í Bandaríkjunum öllum, neiti að koma á betri skotvopnalöggjöf sem tryggi öryggi borgaranna. Vitni á vettvangi árásarinnar segir að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu í þann stutta tíma sem árásin tók. Vitnið, Anthony Reynolds, segir að hann og félagar hans hafi verið að yfirgefa knæpu á svæðinu þegar hann sá byssumanninn klæddan í alsvartan klæðnað og með stórt skotvopn í hönd, skjóta á mannfjöldann. Níu manns létust og fjöldi annarra slösuðust af völdum mannsins áður en hann var skotinn til bana af lögreglu.Nokkrum klukkutímum áður höfðu 20 látist í skotárás í borginni El Paso í Texas, þar hafði ungur maður sem hafði lýst yfir óbeit á spænskættuðum skotið á fólk inn í verslun Walmart í El Paso. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41 Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Fleiri fréttir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Sjá meira
„Bænir duga skammt,“ segir Sherrod Brown öldungadeildarþingmaður Ohio, eftir að níu létust í skotárás í borginni Dayton í ríkinu í nótt. Viðbrögð stjórnvalda og ráðamanna í landinu hafa verið á sömu leið og þekkst hefur í fyrri skotárásum sem hafa verið framdar í landinu. Ráðamenn segjast hugsa til fórnarlamba og aðstandanda og biðja fyrir þeim. CNN greinir frá. Öldungadeildarþingmaðurinn Brown segir í yfirlýsingu að hann finni fyrir reiði vegna þess að stjórnvöld í Ohio og í Bandaríkjunum öllum, neiti að koma á betri skotvopnalöggjöf sem tryggi öryggi borgaranna. Vitni á vettvangi árásarinnar segir að mikil ringulreið hafi ríkt á svæðinu í þann stutta tíma sem árásin tók. Vitnið, Anthony Reynolds, segir að hann og félagar hans hafi verið að yfirgefa knæpu á svæðinu þegar hann sá byssumanninn klæddan í alsvartan klæðnað og með stórt skotvopn í hönd, skjóta á mannfjöldann. Níu manns létust og fjöldi annarra slösuðust af völdum mannsins áður en hann var skotinn til bana af lögreglu.Nokkrum klukkutímum áður höfðu 20 látist í skotárás í borginni El Paso í Texas, þar hafði ungur maður sem hafði lýst yfir óbeit á spænskættuðum skotið á fólk inn í verslun Walmart í El Paso.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41 Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Fleiri fréttir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Sjá meira
Níu látnir eftir aðra skotárásina á 13 tímum Níu eru látnir og 16 særðust í skotárás í borginni Dayton í Ohio-ríki í nótt. Lögreglan í Dayton segir að auk hinna níu fórnarlamba sé árásarmaðurinn látinn. 4. ágúst 2019 09:41