Solskjær segir að Pogba og Rashford ákveði sjálfir hver taki víti hverju sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2019 22:08 Pogba og Solskjær takast í hendur eftir leikinn á Molineux í kvöld. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba og Marcus Rashford séu vítaskyttur liðsins og þeir ráði því hvor tekur víti hverju sinni. Pogba klúðraði víti þegar United gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Athygli vakti að Pogba tók vítið því Rashford skoraði af vítapunktinum í 4-0 sigri United á Chelsea í síðustu umferð. Solskjær var spurður í vítamálin í viðtali á Sky Sports eftir leikinn í kvöld. „Þeir [Pogba og Rashford] eru vítaskyttur okkar og það er undir þeim komið hver tekur víti hverju sinni,“ sagði Solskjær. Í kjölfarið var hann spurður af hverju hann væri ekki með eina aðal vítaskyttu. „Stundum finnst leikmönnum þeir vera með nógu mikið sjálfstraust til að skora. Pogba hefur skorað úr svo mörgum vítum fyrir okkur en í dag varði [Rui] Patrício vel,“ sagði Solskjær og bauð því næst fréttamanninum að skoða PowerPoint-glærurnar sínar. Solskjær sagði jafnframt að klúður kvöldsins breytti engu um vítafyrirkomulagið hjá United. „Þeir hafa áður sýnt mikið sjálfstraust og öryggi og í síðustu viku skoraði Rashford úr víti. Hann hefði eflaust viljað taka vítið í dag en Pogba var fullur sjálfstrausts og ég er hrifinn af þannig leikmönnum.“"You can see the slides on the powerpoint." Ole Gunnar Solskjaer explains why Paul Pogba took Man Utd's penalty in their 1-1 draw with Wolves instead of Marcus Rashford. pic.twitter.com/RHvwIFV0iE — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 19, 2019 Frá byrjun síðasta tímabils hefur Pogba klúðrað fjórum vítum fyrir United í ensku úrvalsdeildinni. Rashford hefur hins vegar skorað úr öllum sínum vítum í búningi United, þótt þau séu ekki mörg.4 - Paul Pogba has missed four penalties in the Premier League since the start of last season; the most of any player in the competition. Fluffed. pic.twitter.com/NI1odCCBg5 — OptaJoe (@OptaJoe) August 19, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær hefur „engar áhyggjur“ af Pogba og segir að hann yfirgefi ekki Man. Utd í sumar Norðmaðurinn segir að Frakkinn sé ekki á förum frá Manchester United. 19. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Paul Pogba og Marcus Rashford séu vítaskyttur liðsins og þeir ráði því hvor tekur víti hverju sinni. Pogba klúðraði víti þegar United gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Athygli vakti að Pogba tók vítið því Rashford skoraði af vítapunktinum í 4-0 sigri United á Chelsea í síðustu umferð. Solskjær var spurður í vítamálin í viðtali á Sky Sports eftir leikinn í kvöld. „Þeir [Pogba og Rashford] eru vítaskyttur okkar og það er undir þeim komið hver tekur víti hverju sinni,“ sagði Solskjær. Í kjölfarið var hann spurður af hverju hann væri ekki með eina aðal vítaskyttu. „Stundum finnst leikmönnum þeir vera með nógu mikið sjálfstraust til að skora. Pogba hefur skorað úr svo mörgum vítum fyrir okkur en í dag varði [Rui] Patrício vel,“ sagði Solskjær og bauð því næst fréttamanninum að skoða PowerPoint-glærurnar sínar. Solskjær sagði jafnframt að klúður kvöldsins breytti engu um vítafyrirkomulagið hjá United. „Þeir hafa áður sýnt mikið sjálfstraust og öryggi og í síðustu viku skoraði Rashford úr víti. Hann hefði eflaust viljað taka vítið í dag en Pogba var fullur sjálfstrausts og ég er hrifinn af þannig leikmönnum.“"You can see the slides on the powerpoint." Ole Gunnar Solskjaer explains why Paul Pogba took Man Utd's penalty in their 1-1 draw with Wolves instead of Marcus Rashford. pic.twitter.com/RHvwIFV0iE — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 19, 2019 Frá byrjun síðasta tímabils hefur Pogba klúðrað fjórum vítum fyrir United í ensku úrvalsdeildinni. Rashford hefur hins vegar skorað úr öllum sínum vítum í búningi United, þótt þau séu ekki mörg.4 - Paul Pogba has missed four penalties in the Premier League since the start of last season; the most of any player in the competition. Fluffed. pic.twitter.com/NI1odCCBg5 — OptaJoe (@OptaJoe) August 19, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær hefur „engar áhyggjur“ af Pogba og segir að hann yfirgefi ekki Man. Utd í sumar Norðmaðurinn segir að Frakkinn sé ekki á förum frá Manchester United. 19. ágúst 2019 09:00 Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45 Mest lesið „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Sjá meira
Solskjær hefur „engar áhyggjur“ af Pogba og segir að hann yfirgefi ekki Man. Utd í sumar Norðmaðurinn segir að Frakkinn sé ekki á förum frá Manchester United. 19. ágúst 2019 09:00
Pogba klúðraði víti þegar United gerði jafntefli á Molineux Manchester United missti af tækifæri til að komast á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves á útivelli. 19. ágúst 2019 20:45