46 dánir og hundruð særðir í mótmælum í Írak Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2019 12:54 Mótmælendur hafa hingað til verið að mestu ungir menn og hafa öryggissveitir skotið á hópa mótmælenda, sem hafa í einhverjum tilfellum svarað skothríðinni. AP/Hadi Mizban Minnst 46 eru dánir eftir mótmæli síðustu daga í Írak. Umfangsmikil mótmæli hafa átt sér stað í landinu síðustu daga og hefur komið til skotbardaga á milli öryggissveita og mótmælenda. Þrátt fyrir að mótmælunum sé ekki stýrt af neinum aðilum eða samtökum fóru þau eins og eldur um sinu um Írak en mótmælin hafa að mestu snúið að spillingu og dræmum lífsgæðum. Mótmælendur hafa hingað til verið að mestu ungir menn og hafa öryggissveitir skotið á hópa mótmælenda, sem hafa í einhverjum tilfellum svarað skothríðinni, samkvæmt Reuters.Valdamesti klerkur landsins, Ali al-Sistani, segir sökina vegna ofbeldisins og dauðsfalla vera hjá stjórnmálamönnum og þinginu. Kröfum fólksins varðandi spillingu hafi ekki verið svarað og engin þörf verk hafi verið unnin. Adel Abdul Mahdi, forsætisráðherra Írak, ávarpaði þjóðina í sjónvarpi í gær og sagðist hann hafa skilning á þeirri gremju sem þjóðin sýndi stjórnvöldum. Hins vegar væri engin töfralausn á vandamálum Írak. Mahdi hét þó endurbótum. Útgöngubann er nú í gildi í mörgum borgum Írak og hefur dagurinn í dag verið rólegri en undanfarnir dagar. Írak Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Minnst 46 eru dánir eftir mótmæli síðustu daga í Írak. Umfangsmikil mótmæli hafa átt sér stað í landinu síðustu daga og hefur komið til skotbardaga á milli öryggissveita og mótmælenda. Þrátt fyrir að mótmælunum sé ekki stýrt af neinum aðilum eða samtökum fóru þau eins og eldur um sinu um Írak en mótmælin hafa að mestu snúið að spillingu og dræmum lífsgæðum. Mótmælendur hafa hingað til verið að mestu ungir menn og hafa öryggissveitir skotið á hópa mótmælenda, sem hafa í einhverjum tilfellum svarað skothríðinni, samkvæmt Reuters.Valdamesti klerkur landsins, Ali al-Sistani, segir sökina vegna ofbeldisins og dauðsfalla vera hjá stjórnmálamönnum og þinginu. Kröfum fólksins varðandi spillingu hafi ekki verið svarað og engin þörf verk hafi verið unnin. Adel Abdul Mahdi, forsætisráðherra Írak, ávarpaði þjóðina í sjónvarpi í gær og sagðist hann hafa skilning á þeirri gremju sem þjóðin sýndi stjórnvöldum. Hins vegar væri engin töfralausn á vandamálum Írak. Mahdi hét þó endurbótum. Útgöngubann er nú í gildi í mörgum borgum Írak og hefur dagurinn í dag verið rólegri en undanfarnir dagar.
Írak Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira