SÞ ítreka ákall um vopnahlé í Sýrlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 16. október 2019 19:00 Geir Pedersen, erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, sagði í dag að mannúðarkrísan á yfirráðasvæði Kúrda í norðausturhluta Sýrlands hafi versnað eftir innrás Tyrklands. Nauðsynlegt væri að koma á vopnahléi. „Þetta er einungis hægt að leysa á pólitíska sviðinu. Við köllum eftir viðræðum allra aðila,“ sagði Pedersen. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti sagði ekki koma til greina að setjast niður með hersveitum Kúrda, enda álíti Tyrkir þær hryðjuverkasamtök. „Aldrei í sögu tyrkneska lýðveldisins hefur tíðkast að setjast við samningaborðið með hryðjuverkasamtökum. Héðan í frá ætti engin að búast við slíku. Við erum ekki að leita að neinum til að miðla málum. Þess er ekki þörf,“ sagði forsetinn. Erdogan sagði Tyrki nú leggja til að Kúrdar leggi niður vopnin fyrir lok dags. Það væri skilyrðið fyrir því að Tyrkir hætti árásum sínum. En þótt tyrkneski forsetinn segi enga þörf á því að nokkur miðli málum sagði Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, ríki sitt hafa áhuga á því að gera einmitt það á milli Tyrkja og sýrlenskra stjórnarliða, sem hafa aðstoðað Kúrda við að verjast innrásinni. Átök Kúrda og Tyrkja Sýrland Tyrkland Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira
Geir Pedersen, erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, sagði í dag að mannúðarkrísan á yfirráðasvæði Kúrda í norðausturhluta Sýrlands hafi versnað eftir innrás Tyrklands. Nauðsynlegt væri að koma á vopnahléi. „Þetta er einungis hægt að leysa á pólitíska sviðinu. Við köllum eftir viðræðum allra aðila,“ sagði Pedersen. Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti sagði ekki koma til greina að setjast niður með hersveitum Kúrda, enda álíti Tyrkir þær hryðjuverkasamtök. „Aldrei í sögu tyrkneska lýðveldisins hefur tíðkast að setjast við samningaborðið með hryðjuverkasamtökum. Héðan í frá ætti engin að búast við slíku. Við erum ekki að leita að neinum til að miðla málum. Þess er ekki þörf,“ sagði forsetinn. Erdogan sagði Tyrki nú leggja til að Kúrdar leggi niður vopnin fyrir lok dags. Það væri skilyrðið fyrir því að Tyrkir hætti árásum sínum. En þótt tyrkneski forsetinn segi enga þörf á því að nokkur miðli málum sagði Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússa, ríki sitt hafa áhuga á því að gera einmitt það á milli Tyrkja og sýrlenskra stjórnarliða, sem hafa aðstoðað Kúrda við að verjast innrásinni.
Átök Kúrda og Tyrkja Sýrland Tyrkland Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Fleiri fréttir Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Sjá meira