Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2019 11:30 River Plate frá Argentínu og Flamengo frá Brasilíu spila til úrslita í ár. Mynd/Twitter/@Libertadores Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku. Úrslitaleikurinn í Suðurameríkukeppni félagsliða, CopaLibertadores, átti að fara fram í Santiago í Síle en ekkert verður af því. Úrslitaleikurinn hefur nú verið færður frá Síle til nágrannaríkisins Perú. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP25, hafði áður verið flutt frá Síle til Spánar. Así será la devolución de entradas de la Final Única de la #Libertadores: los hinchas que habían comprado boletos tendrán prioridad para adquirir tickets para @Lima2019https://t.co/GgsXuD57dK — CONMEBOL Libertadores (@Libertadores) November 6, 2019 Mótmælin í Síle hófust 20.október síðastliðinn og hafa síðan þróast út í margra vikna mótmæli gegn miklum ójöfnuði í landinu. Tuttugu hafa dáið í mótmælunum og yfir sjö þúsund manns hafa verið handtekin. Leikurinn sem er á milli, RiverPlate frá Argentínu og Flamengo frá Brasilíu, fer nú fram í Lima, höfuðborg Perú 23. nóvember næstkomandi. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fundaði sérstaklega vegna málsins og tók þessa ákvörðun eftir að hafa fengið tilboð frá stjórnvöldum í Perú. Vináttulandsleikur Bólivíu og Síle, sem átti að fara fram 15. nóvember, hefur einnig verið frestað. Þetta er annað árið í röð sem þarf að flytja úrslitaleik CopaLibertadores en í fyrra kom það til eftir óeirðir í BuenosAires þar sem ráðist var á liðsrútu BocaJuniors á leið hennar í seinni leikinn.BuenosAires liðin RiverPlate og BocaJuniors mættust í úrslitaleiknum í fyrra en seinni úrslitaleikurinn var á endanum færður til Spánar. Í ár fer bara fram einn úrslitaleikur í keppninni í stað tveggja áður. Leikurinn fer líka fram á hlutlausum velli en ekki á heimavöllum beggja liða eins og áður. Chile Fótbolti Perú Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku. Úrslitaleikurinn í Suðurameríkukeppni félagsliða, CopaLibertadores, átti að fara fram í Santiago í Síle en ekkert verður af því. Úrslitaleikurinn hefur nú verið færður frá Síle til nágrannaríkisins Perú. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP25, hafði áður verið flutt frá Síle til Spánar. Así será la devolución de entradas de la Final Única de la #Libertadores: los hinchas que habían comprado boletos tendrán prioridad para adquirir tickets para @Lima2019https://t.co/GgsXuD57dK — CONMEBOL Libertadores (@Libertadores) November 6, 2019 Mótmælin í Síle hófust 20.október síðastliðinn og hafa síðan þróast út í margra vikna mótmæli gegn miklum ójöfnuði í landinu. Tuttugu hafa dáið í mótmælunum og yfir sjö þúsund manns hafa verið handtekin. Leikurinn sem er á milli, RiverPlate frá Argentínu og Flamengo frá Brasilíu, fer nú fram í Lima, höfuðborg Perú 23. nóvember næstkomandi. Knattspyrnusamband Suður-Ameríku fundaði sérstaklega vegna málsins og tók þessa ákvörðun eftir að hafa fengið tilboð frá stjórnvöldum í Perú. Vináttulandsleikur Bólivíu og Síle, sem átti að fara fram 15. nóvember, hefur einnig verið frestað. Þetta er annað árið í röð sem þarf að flytja úrslitaleik CopaLibertadores en í fyrra kom það til eftir óeirðir í BuenosAires þar sem ráðist var á liðsrútu BocaJuniors á leið hennar í seinni leikinn.BuenosAires liðin RiverPlate og BocaJuniors mættust í úrslitaleiknum í fyrra en seinni úrslitaleikurinn var á endanum færður til Spánar. Í ár fer bara fram einn úrslitaleikur í keppninni í stað tveggja áður. Leikurinn fer líka fram á hlutlausum velli en ekki á heimavöllum beggja liða eins og áður.
Chile Fótbolti Perú Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Ísak Bergmann skoraði í slæmu tapi Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“