Halda því fram að Mourinho hafi neitað að kaupa Virgil van Dijk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2019 08:30 Virgil van Dijk á blaðamannafundi með hollenska landsliðinu. Getty/VI Images Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. Liverpool keypti Virgil van Dijk í staðinn frá Southampton og sér ekki eftir því í dag. Van Dijk er nú í hópi bestu leikmanna heims á öllum verðlaunahátíðum UEFA og FIFA. Liverpool var allt annað lið með Virgil van Dijk innanborðs og vann Meistaradeildina síðasta vor. Á sama tíma gekk lítið sem ekkert upp hjá Manchester United og Jose Mourinho var rekinn í desember. Vandræði liðsins snéru ekki síst um varnarleikinn en United bætti úr því með því að kaupa Harry Maguire í haust. Þá var hins vegar skaðinn skeður og liðið ekki lengur í Meistaradeildinni.Jose Mourinho reportedly refused to sign Virgil van Dijk in January 2018, before he joined Liverpool. That's what the papers are saying. The gossip: https://t.co/skmvzYrU9n#bbcfootballpic.twitter.com/i8YnuWp7Yj — BBC Sport (@BBCSport) September 6, 2019Blaðamenn The Independent hafa heimildir fyrir því að Jose Mourinho hafi sagt við yfirmenn sína hjá Manchester United að hann vildi ekki kaupa hollenska miðvörðinn. Miðverðirnir sem Jose Mourinho keypti sem knattspyrnustjóri Manchester United voru þeir Eric Bailly og Victor Lindelof en á þessum tíma, í janúar 2018, sóttist Portúgalinn ekki eftir því að kaupa fleiri miðverði. Það breyttist hins vegar um sumarið. Miguel Delaney skrifaði um þetta í The Independent og gerði mikið úr því að það á ekki að sjást hjá félagi eins og Manchester United að stjóri segi nei við háklassa miðverði í janúar en þurfi svo lífsnauðsynlega á miðverði að halda nokkrum mánuðum síðar.Manchester United were ready to bid for Virgil van Dijk in January 2018, only for Jose Mourinho to say no as he didn't feel he needed a centre-back, according to The Independent pic.twitter.com/pZQK7Iitzu — Goal Malaysia (@Goal_MY) September 5, 2019 Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk en einu og hálfu ári síðar keypti Manchester United Maguire frá Leicester City fyrir 85 milljónir punda og gerði hann að dýrasta varnarmanni heims. Van Dijk var kosinn besti leikmaður síðasta tímabils hjá UEFA og þykir líklegur til að hljóta Gullknöttinn í ár sem besti knattspyrnurmaður heims árið 2019. Hann er þegar orðinn goðsögn hjá Liverpool og mikill leiðtogi innan liðsins. Van Dijk er 27 ára gamall og er staddur með hollenska landsliðinu sem mun mæta Þýskalandi í kvöld í undankeppni EM 2020. Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Jose Mourinho, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, væri kannski ennþá knattspyrnustjóri félagsins ef hann hefði keypt hollenska miðvörðinn Virgil van Dijk í janúar 2018. Portúgalinn sagði hins vegar nei takk og missti síðan starfið sitt tæpu ári síðar. Liverpool keypti Virgil van Dijk í staðinn frá Southampton og sér ekki eftir því í dag. Van Dijk er nú í hópi bestu leikmanna heims á öllum verðlaunahátíðum UEFA og FIFA. Liverpool var allt annað lið með Virgil van Dijk innanborðs og vann Meistaradeildina síðasta vor. Á sama tíma gekk lítið sem ekkert upp hjá Manchester United og Jose Mourinho var rekinn í desember. Vandræði liðsins snéru ekki síst um varnarleikinn en United bætti úr því með því að kaupa Harry Maguire í haust. Þá var hins vegar skaðinn skeður og liðið ekki lengur í Meistaradeildinni.Jose Mourinho reportedly refused to sign Virgil van Dijk in January 2018, before he joined Liverpool. That's what the papers are saying. The gossip: https://t.co/skmvzYrU9n#bbcfootballpic.twitter.com/i8YnuWp7Yj — BBC Sport (@BBCSport) September 6, 2019Blaðamenn The Independent hafa heimildir fyrir því að Jose Mourinho hafi sagt við yfirmenn sína hjá Manchester United að hann vildi ekki kaupa hollenska miðvörðinn. Miðverðirnir sem Jose Mourinho keypti sem knattspyrnustjóri Manchester United voru þeir Eric Bailly og Victor Lindelof en á þessum tíma, í janúar 2018, sóttist Portúgalinn ekki eftir því að kaupa fleiri miðverði. Það breyttist hins vegar um sumarið. Miguel Delaney skrifaði um þetta í The Independent og gerði mikið úr því að það á ekki að sjást hjá félagi eins og Manchester United að stjóri segi nei við háklassa miðverði í janúar en þurfi svo lífsnauðsynlega á miðverði að halda nokkrum mánuðum síðar.Manchester United were ready to bid for Virgil van Dijk in January 2018, only for Jose Mourinho to say no as he didn't feel he needed a centre-back, according to The Independent pic.twitter.com/pZQK7Iitzu — Goal Malaysia (@Goal_MY) September 5, 2019 Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk en einu og hálfu ári síðar keypti Manchester United Maguire frá Leicester City fyrir 85 milljónir punda og gerði hann að dýrasta varnarmanni heims. Van Dijk var kosinn besti leikmaður síðasta tímabils hjá UEFA og þykir líklegur til að hljóta Gullknöttinn í ár sem besti knattspyrnurmaður heims árið 2019. Hann er þegar orðinn goðsögn hjá Liverpool og mikill leiðtogi innan liðsins. Van Dijk er 27 ára gamall og er staddur með hollenska landsliðinu sem mun mæta Þýskalandi í kvöld í undankeppni EM 2020.
Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira