Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 14:30 Karen ásamt Guðmundi B. Ólafssyni, formanni HSÍ, og varaformanninum Davíð B. Gíslasyni fyrir leikinn gegn Frakklandi í gær. vísir/bára Karen Knútsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland mætti Frakklandi á Ásvöllum í undankeppni EM 2020 í gær. Karen fékk viðurkenningu frá HSÍ fyrir leikinn sem Frakkar unnu með sex marka mun, 17-23. Hún var markahæst í íslenska liðinu með sex mörk. Karen er sú níunda sem nær 100 leikjum fyrir íslenska kvennalandsliðið. Hrafnhildur Skúladóttir er leikjahæst með 170 leiki. Arna Sif Pálsdóttir kemur næst með 150 landsleiki. Karen, sem leikur nú með Fram, hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í áratug. Hún lék með Íslandi á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Þórey Rósa Stefánsdóttir, sem er í 100 landsleikja klúbbnum, náði einnig merkum áfanga í leiknum gegn Frakklandi í gær. Hún skoraði sitt 300. landsliðsmark þegar hún minnkaði muninn í 3-4 með sínu öðru marki í leiknum. Þórey Rósa skoraði alls fjögur mörk.Leikjahæstar í sögu íslenska kvennalandsliðsins: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - 170 Arna Sif Pálsdóttir - 150 Hanna Guðrún Stefánsdóttir - 142 Dagný Skúladóttir - 119 Berglind Íris Hansdóttir - 108 Þórey Rósa Stefánsdóttir - 104 Rakel Dögg Bragadóttir - 102 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - 101 Karen Knútsdóttir - 100Karen skoraði sex mörk gegn Frökkum, þar af fimm úr vítum.vísir/bára Handbolti Tímamót Tengdar fréttir Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09 Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Karen Knútsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland mætti Frakklandi á Ásvöllum í undankeppni EM 2020 í gær. Karen fékk viðurkenningu frá HSÍ fyrir leikinn sem Frakkar unnu með sex marka mun, 17-23. Hún var markahæst í íslenska liðinu með sex mörk. Karen er sú níunda sem nær 100 leikjum fyrir íslenska kvennalandsliðið. Hrafnhildur Skúladóttir er leikjahæst með 170 leiki. Arna Sif Pálsdóttir kemur næst með 150 landsleiki. Karen, sem leikur nú með Fram, hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í áratug. Hún lék með Íslandi á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Þórey Rósa Stefánsdóttir, sem er í 100 landsleikja klúbbnum, náði einnig merkum áfanga í leiknum gegn Frakklandi í gær. Hún skoraði sitt 300. landsliðsmark þegar hún minnkaði muninn í 3-4 með sínu öðru marki í leiknum. Þórey Rósa skoraði alls fjögur mörk.Leikjahæstar í sögu íslenska kvennalandsliðsins: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - 170 Arna Sif Pálsdóttir - 150 Hanna Guðrún Stefánsdóttir - 142 Dagný Skúladóttir - 119 Berglind Íris Hansdóttir - 108 Þórey Rósa Stefánsdóttir - 104 Rakel Dögg Bragadóttir - 102 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - 101 Karen Knútsdóttir - 100Karen skoraði sex mörk gegn Frökkum, þar af fimm úr vítum.vísir/bára
Handbolti Tímamót Tengdar fréttir Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09 Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Sjá meira
Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09
Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30