Breyting ógnar kvikmyndagerð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júlí 2019 06:00 Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Þær muni fæla erlenda aðila frá Íslandi frekar en að laða þá að. Verið sé að flækja skilvirkt kerfi. „Það er verið að tala um að efla kvikmyndagerð og fá erlend verkefni hingað inn og mér finnst það frekar mikil þversögn við það sem verið er að boða, sem er þak á endurgreiðslurnar,“ segir Kristinn á frettabladid.is. Lagt er til að þak verði sett á ársgreiðslur einstakra verkefna, en lögum samkvæmt eiga framleiðendur kost á að fá endurgreiddan allt að helming framleiðslukostnaðar hér á landi. Herða á skilyrði til endurgreiðslna og aðeins verður endurgreitt vegna leikinna kvikmynda, leikinna sjónvarpsþátta og heimildarmynda. Þá verður hætt að niðurgreiða spjall- og skemmtiþætti. Þetta sé meðal annars gert til að laða erlenda aðila til landsins. „Það sem hefur verið jákvætt við þetta kerfi er hvað það er gegnsætt, auðvelt og hraðvirkt. Það er það sem hefur heillað erlenda aðila til þess að koma hingað,“ segir Kristinn. Verði af breytingunum gætu fyrirtæki með stór verkefni þurft að bíða í allt að tíu ár eftir allri endurgreiðslunni. „Auðvitað er það þannig að ef enginn kemur hingað að filma þá þarf ríkið ekki að borga krónu, en við þurfum að átta okkur á því að við fáum þetta margfalt til baka, í formi skatta og virðisauka.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Þær muni fæla erlenda aðila frá Íslandi frekar en að laða þá að. Verið sé að flækja skilvirkt kerfi. „Það er verið að tala um að efla kvikmyndagerð og fá erlend verkefni hingað inn og mér finnst það frekar mikil þversögn við það sem verið er að boða, sem er þak á endurgreiðslurnar,“ segir Kristinn á frettabladid.is. Lagt er til að þak verði sett á ársgreiðslur einstakra verkefna, en lögum samkvæmt eiga framleiðendur kost á að fá endurgreiddan allt að helming framleiðslukostnaðar hér á landi. Herða á skilyrði til endurgreiðslna og aðeins verður endurgreitt vegna leikinna kvikmynda, leikinna sjónvarpsþátta og heimildarmynda. Þá verður hætt að niðurgreiða spjall- og skemmtiþætti. Þetta sé meðal annars gert til að laða erlenda aðila til landsins. „Það sem hefur verið jákvætt við þetta kerfi er hvað það er gegnsætt, auðvelt og hraðvirkt. Það er það sem hefur heillað erlenda aðila til þess að koma hingað,“ segir Kristinn. Verði af breytingunum gætu fyrirtæki með stór verkefni þurft að bíða í allt að tíu ár eftir allri endurgreiðslunni. „Auðvitað er það þannig að ef enginn kemur hingað að filma þá þarf ríkið ekki að borga krónu, en við þurfum að átta okkur á því að við fáum þetta margfalt til baka, í formi skatta og virðisauka.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Stjórnsýsla Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira