Mourinho lofar stuðningsmönnum Spurs ástríðu Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2019 08:30 Í skýjunum með nýja starfið vísir/getty Portúgalinn Jose Mourinho er tekinn við enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham en hann var ráðinn til félagsins snemma í gærmorgun, 12 klukkustundum eftir að Mauricio Pochettino var rekinn frá félaginu. Gefið var út ítarlegt viðtal við Mourinho á heimasíðu Lundúnarliðsins í gær. „Ég gæti ekki glaðari. Ef það væri ekki tilfellið væri ég ekki hér,“ segir Mourinho. Mourinho mærir leikmannahóp Tottenham í hástert og kveðst ekki hafa farið leynt með aðdáun sína á leikmönnum félagsins á undanförnum árum þegar hann stýrði Chelsea og Manchester United. „Hverju get ég lofað? Ástríðu. Fyrir starfinu mínu og fyrir félaginu. Það eru forréttindi þegar þjálfari mætir til félags og er jafn spenntur fyrir leikmannahópnum og ég er núna,“ „Ég er ekki að segja þetta til að falla inn hér. Ég hef sagt sömu orð um þennan leikmannahóp sem andstæðingur þeirra undanfarin fjögur, fimm ár. Að spila á móti Tottenham á White Hart Lane var alltaf erfitt en fallegt. Það er einn af þeim stöðum sem þú mætir á fullur ástríðu en um leið fullur virðingar,“ segir Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho fær næstum því helmingi hærri laun en Pochettino José Mourinho fær vel borgað hjá Tottenham. 20. nóvember 2019 10:30 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Portúgalinn Jose Mourinho er tekinn við enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham en hann var ráðinn til félagsins snemma í gærmorgun, 12 klukkustundum eftir að Mauricio Pochettino var rekinn frá félaginu. Gefið var út ítarlegt viðtal við Mourinho á heimasíðu Lundúnarliðsins í gær. „Ég gæti ekki glaðari. Ef það væri ekki tilfellið væri ég ekki hér,“ segir Mourinho. Mourinho mærir leikmannahóp Tottenham í hástert og kveðst ekki hafa farið leynt með aðdáun sína á leikmönnum félagsins á undanförnum árum þegar hann stýrði Chelsea og Manchester United. „Hverju get ég lofað? Ástríðu. Fyrir starfinu mínu og fyrir félaginu. Það eru forréttindi þegar þjálfari mætir til félags og er jafn spenntur fyrir leikmannahópnum og ég er núna,“ „Ég er ekki að segja þetta til að falla inn hér. Ég hef sagt sömu orð um þennan leikmannahóp sem andstæðingur þeirra undanfarin fjögur, fimm ár. Að spila á móti Tottenham á White Hart Lane var alltaf erfitt en fallegt. Það er einn af þeim stöðum sem þú mætir á fullur ástríðu en um leið fullur virðingar,“ segir Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho fær næstum því helmingi hærri laun en Pochettino José Mourinho fær vel borgað hjá Tottenham. 20. nóvember 2019 10:30 Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Mourinho fær næstum því helmingi hærri laun en Pochettino José Mourinho fær vel borgað hjá Tottenham. 20. nóvember 2019 10:30
Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Jose Mourinho hefur unnið allt á þessari öld á meðan Tottenham hefur ekkert unnið. 20. nóvember 2019 09:00
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti