Chelsea í hóp með Grímsstöðum á Fjöllum og laxveiðijörðum í Vopnafirði? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. mars 2019 14:30 Áætlanir um endurgerð Stamford Bridge, sem hafa verið settar á hilluna, gerðu ráð fyrir kostnaði upp á einn milljarð punda mynd/bbc Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. Ratcliffe á fjölda laxveiðijarða í Vopnafirði, Grímsstaði á Fjöllum og mikinn meirihluta í veiðiklúbbnum Streng, sem hefur tvær eftirsóttustu laxveiðiár landins á leigu. Hann er ríkasti maður Bretlandseyja og einn af ríkari mönnum heims.Jim Ratcliffe.vísir/gettySíðasta ár hefur Ratcliffe fjárfest í hinum ýmsu íþróttafélögum, hann á svissneska liðið FC Lausanne-Sport, er fjárfestir í siglingarliði og yfirtaka hans á hjólaliðinu Team Sky stendur yfir. Ratcliffe ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United en hann er með ársmiða á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea. Chelsea er ekki til sölu samkvæmt opinberum tilkynningum félagsins en Roman Abramovich, eigandi félagsins, er sífellt minna í Lundúnum og hefur hætt við áætlanir sínar um að ráðast í endurgerð á Stamfod Bridge. Samkvæmt frétt The Times vill Abramovich fá 2,5 milljarða punda fyrir félagið en þá upphæð vill Ratcliffe ekki greiða.Roman Abramovich hefur ekki látið sjá sig á Stamford Bridge síðan í maí 2018vísir/gettyRatcliff er metinn á 21 milljarð punda svo hann ætti að eiga efni á að greiða uppgefna upphæð, en þar sem ráðast þarf í endurgerð á Stamford Bridge fyrr en síðar vill Ratcliffe ekki greiða svo hátt verð. Ef miðað er við nýja völlinn hjá Tottenham sem verður vígður í byrjun apríl þá kostar slíkt verkefni hátt í milljarð punda. Forbes tímaritið mat Chelsea á 1,44 milljarð punda á síðasta ári en endurskoðendastofan KPMG segir virði félagsins 1,26 milljarð punda. Abramovich keypti félagið á 140 milljónir punda árið 2003 en hefur sett 1,17 milljarð punda inn í félagið í formi lána. Rússinn hefur ekki mætt á einn einasta heimaleik Chelsea á tímabilinu. Hann lenti í vandræðum með vegabréfsáritun sína í sumar en er sagður eiga ísraelskt vegabréf sem heimilar honum að ferðast til Bretlandseyja án vandræða í allt að sex mánuði í senn. Því ætti ekkert að standa í vegi fyrir því að Abramovich heimsæki Stamford Bridge. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. 20. nóvember 2018 18:30 Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. 20. nóvember 2018 06:15 Nýi eigandi Grímsstaða: Umdeildur huldumaður með vasa fulla af seðlum Jarðakaup breska iðnjöfursins Jims Ratcliffe vekja spurningar um undirliggjandi ástæður þeirra. Vernd villta laxastofnsins á Íslandi segir hann sjálfur. Utan Íslands er fyrirtæki hans gagnrýnt vegna umhverfismála. 21. desember 2016 07:45 Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10. júní 2018 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea samkvæmt The Times. Chelsea myndi bætast í ríkulegan hóp eigna Ratcliffe sem inniheldur meðal annars laxveiðijarðir á Norðausturlandi og veiðiklúbbin Streng. Ratcliffe á fjölda laxveiðijarða í Vopnafirði, Grímsstaði á Fjöllum og mikinn meirihluta í veiðiklúbbnum Streng, sem hefur tvær eftirsóttustu laxveiðiár landins á leigu. Hann er ríkasti maður Bretlandseyja og einn af ríkari mönnum heims.Jim Ratcliffe.vísir/gettySíðasta ár hefur Ratcliffe fjárfest í hinum ýmsu íþróttafélögum, hann á svissneska liðið FC Lausanne-Sport, er fjárfestir í siglingarliði og yfirtaka hans á hjólaliðinu Team Sky stendur yfir. Ratcliffe ólst upp sem stuðningsmaður Manchester United en hann er með ársmiða á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea. Chelsea er ekki til sölu samkvæmt opinberum tilkynningum félagsins en Roman Abramovich, eigandi félagsins, er sífellt minna í Lundúnum og hefur hætt við áætlanir sínar um að ráðast í endurgerð á Stamfod Bridge. Samkvæmt frétt The Times vill Abramovich fá 2,5 milljarða punda fyrir félagið en þá upphæð vill Ratcliffe ekki greiða.Roman Abramovich hefur ekki látið sjá sig á Stamford Bridge síðan í maí 2018vísir/gettyRatcliff er metinn á 21 milljarð punda svo hann ætti að eiga efni á að greiða uppgefna upphæð, en þar sem ráðast þarf í endurgerð á Stamford Bridge fyrr en síðar vill Ratcliffe ekki greiða svo hátt verð. Ef miðað er við nýja völlinn hjá Tottenham sem verður vígður í byrjun apríl þá kostar slíkt verkefni hátt í milljarð punda. Forbes tímaritið mat Chelsea á 1,44 milljarð punda á síðasta ári en endurskoðendastofan KPMG segir virði félagsins 1,26 milljarð punda. Abramovich keypti félagið á 140 milljónir punda árið 2003 en hefur sett 1,17 milljarð punda inn í félagið í formi lána. Rússinn hefur ekki mætt á einn einasta heimaleik Chelsea á tímabilinu. Hann lenti í vandræðum með vegabréfsáritun sína í sumar en er sagður eiga ísraelskt vegabréf sem heimilar honum að ferðast til Bretlandseyja án vandræða í allt að sex mánuði í senn. Því ætti ekkert að standa í vegi fyrir því að Abramovich heimsæki Stamford Bridge.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. 20. nóvember 2018 18:30 Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. 20. nóvember 2018 06:15 Nýi eigandi Grímsstaða: Umdeildur huldumaður með vasa fulla af seðlum Jarðakaup breska iðnjöfursins Jims Ratcliffe vekja spurningar um undirliggjandi ástæður þeirra. Vernd villta laxastofnsins á Íslandi segir hann sjálfur. Utan Íslands er fyrirtæki hans gagnrýnt vegna umhverfismála. 21. desember 2016 07:45 Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10. júní 2018 08:00 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Segir að höfuðtilgangur Ratcliffe sé verndun villta laxastofnsins Framkvæmdastjóri veiðiklúbbsins Strengs í Vopnafirði segir að höfuðtilgangur Jim Ratcliffe, með kaupum á jörðum og veiðiréttindum í Vopnafirði, sé verndun villta laxastofnsins. Með kaupum á Streng nær Ratcliffe yfirráðum yfir tveimur eftirsóttustu laxveiðiám landsins, Selá og Hofsá, í Vopnafirði. 20. nóvember 2018 18:30
Ratcliffe herðir tökin á jörðum í Vopnafirði Nærri 90 prósent hlutafjár í Veiðiklúbbnum Streng eru nú komin í hendur hins breska Jims Ratcliffe. 20. nóvember 2018 06:15
Nýi eigandi Grímsstaða: Umdeildur huldumaður með vasa fulla af seðlum Jarðakaup breska iðnjöfursins Jims Ratcliffe vekja spurningar um undirliggjandi ástæður þeirra. Vernd villta laxastofnsins á Íslandi segir hann sjálfur. Utan Íslands er fyrirtæki hans gagnrýnt vegna umhverfismála. 21. desember 2016 07:45
Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. 10. júní 2018 08:00