Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins Andri Eysteinsson skrifar 23. júní 2019 22:53 Joe Sestak ásamt fjölskyldu sinni í Iowa í dag. AP/Matt Slocum Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningunum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. AP greinir frá.Joe Sestak er sá síðasti sem boðið hefur fram krafta sína og telur sig vera rétta manninn til þess að ná kjöri gegn Donald Trump og verða 46. Forseti Bandaríkjanna. Sestak þessi er fyrrverandi þingmaður Demókrataflokksins fyrir Pennsylvaníu-ríki og var áður hátt settur innan Bandaríska sjóhersins.Sestak greindi frá framboði sínu í bænum Waterloo í Iowa í dag. Þar sagði Sestak mikilvægt að Bandaríkin gerðu sitt í baráttunni við hnatthlýnun og ógnina sem stafar af Kína.„Forsetinn er ekki vandamálið, hann er einkenni vandamáls sem fólk hefur með stjórnkerfi sem er ekki sanngjarnt gagnvart fólkinu í landinu,“ sagði Sestak.Sestak sat í fulltrúadeild þingsins í tvö kjörtímabil og sóttist eftir sæti í Öldungadeild þingsins gegn Pat Toomey árið 2010, Sestak varð undir í þeirri baráttu og var meinuð þátttaka af flokknum í kosningum 2016 þegar hann hugðist ná fram hefndum gegn Toomey.Sestak sagði jafnframt að seinkoma hans inn í kosningabaráttuna stafaði af veikindum dóttur hans sem glímir við krabbamein í heila. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningunum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25. AP greinir frá.Joe Sestak er sá síðasti sem boðið hefur fram krafta sína og telur sig vera rétta manninn til þess að ná kjöri gegn Donald Trump og verða 46. Forseti Bandaríkjanna. Sestak þessi er fyrrverandi þingmaður Demókrataflokksins fyrir Pennsylvaníu-ríki og var áður hátt settur innan Bandaríska sjóhersins.Sestak greindi frá framboði sínu í bænum Waterloo í Iowa í dag. Þar sagði Sestak mikilvægt að Bandaríkin gerðu sitt í baráttunni við hnatthlýnun og ógnina sem stafar af Kína.„Forsetinn er ekki vandamálið, hann er einkenni vandamáls sem fólk hefur með stjórnkerfi sem er ekki sanngjarnt gagnvart fólkinu í landinu,“ sagði Sestak.Sestak sat í fulltrúadeild þingsins í tvö kjörtímabil og sóttist eftir sæti í Öldungadeild þingsins gegn Pat Toomey árið 2010, Sestak varð undir í þeirri baráttu og var meinuð þátttaka af flokknum í kosningum 2016 þegar hann hugðist ná fram hefndum gegn Toomey.Sestak sagði jafnframt að seinkoma hans inn í kosningabaráttuna stafaði af veikindum dóttur hans sem glímir við krabbamein í heila.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira