Tjörvi: Taflan lýgur ekki Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. nóvember 2019 21:45 Tjörvi Þorgeirsson stýrir umferðinni. Hann var magnaður í kvöld. vísir/bára „Ég var vel stefndur fyrir leikinn“ sagði Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka. Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. „Þetta var flottur leikur, sérstaklega sóknarlega. Varnarlega vorum við í vandræðum í fyrri hálfleik. Við vorum alltof flatir, sérstaklega á Hauk (Þrastarson). Við byrjuðum að plúsa hann, það gekk ágætlega.“ „Heilt yfir var þetta fínt en við eigum alveg inni varnarlega“ sagði Tjörvi ósáttur við varnarleikinn og að Selfoss hafi tekist að skora 29 mörk. Grétar Ari Guðjónsson byrjaði í markinu hjá Haukum en varði aðeins 4 bolta í fyrri hálfleik, Andri Scheving kom inn í síðari hálfleik og varði 14 bolta. Tjörvi hrósar honum en segir að þeir hafi líka stigið upp varnarlega. „Andri fór að verja vel í seinni en ég held að vörnin hafi líka hjálpað meira til í seinni hálfleik. Þetta endaði kannski í 7 mörkum en þeir fóru líka að gefa eftir undir lokin.“ Tjörvi átti afbragðsleik í dag, hann skoraði 11 mörk og stjórnaði sóknarleiknum. Hann tekur undir það að þetta hafi verið hans dagur. „Ég var mjög vel stefndur fyrir leikinn og ég var að finna opnanir og nýta þær vel.“ Haukar eru taplausir að 9 umferðum loknum, Tjörvi segir að stemningin sé góð í hópnum og að taflan ljúgi ekki. Þeir hljóti því að vera besta liðið í deildinni. „Taflan lýgur ekki, við erum efstir. Það er bara gaman hjá okkur, við förum í alla leiki til að vinna þá og það er að ganga upp“ sagði Tjörvi að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
„Ég var vel stefndur fyrir leikinn“ sagði Tjörvi Þorgeirsson, leikmaður Hauka. Tjörvi skoraði ellefu mörk í sjö marka sigri Hauka á Selfyssingum í kvöld. „Þetta var flottur leikur, sérstaklega sóknarlega. Varnarlega vorum við í vandræðum í fyrri hálfleik. Við vorum alltof flatir, sérstaklega á Hauk (Þrastarson). Við byrjuðum að plúsa hann, það gekk ágætlega.“ „Heilt yfir var þetta fínt en við eigum alveg inni varnarlega“ sagði Tjörvi ósáttur við varnarleikinn og að Selfoss hafi tekist að skora 29 mörk. Grétar Ari Guðjónsson byrjaði í markinu hjá Haukum en varði aðeins 4 bolta í fyrri hálfleik, Andri Scheving kom inn í síðari hálfleik og varði 14 bolta. Tjörvi hrósar honum en segir að þeir hafi líka stigið upp varnarlega. „Andri fór að verja vel í seinni en ég held að vörnin hafi líka hjálpað meira til í seinni hálfleik. Þetta endaði kannski í 7 mörkum en þeir fóru líka að gefa eftir undir lokin.“ Tjörvi átti afbragðsleik í dag, hann skoraði 11 mörk og stjórnaði sóknarleiknum. Hann tekur undir það að þetta hafi verið hans dagur. „Ég var mjög vel stefndur fyrir leikinn og ég var að finna opnanir og nýta þær vel.“ Haukar eru taplausir að 9 umferðum loknum, Tjörvi segir að stemningin sé góð í hópnum og að taflan ljúgi ekki. Þeir hljóti því að vera besta liðið í deildinni. „Taflan lýgur ekki, við erum efstir. Það er bara gaman hjá okkur, við förum í alla leiki til að vinna þá og það er að ganga upp“ sagði Tjörvi að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00 Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Búið spil hjá Keflvíkingum? Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Æsispennandi einvígi Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Selfoss 36-29 | Haukar hefndu ófaranna frá því í úrslitaeinvíginu Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar. 11. nóvember 2019 22:00
Grímur: Ég töfra ekki kanínur upp úr hatti Grímur Hergeirsson, þjálfari Selfoss, var ósáttur við leik sinna manna í dag eftir sjö marka tap á Ásvöllum. Hann segir þetta skammarlegt. 11. nóvember 2019 21:30
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti