Vélhundurinn Depill heldur uppi röð og reglu í Singapúr á veirutímum Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2020 12:14 Vélhundurinn Depill að störfum í Singapúr. EPA Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlendir fjölmiðlar hafa síðustu daga sagt frá „vélhundinum“ Spot, sem þýða mætti sem Depill á íslensku, sem fer nú um í Bishan-Ang Mo Kio, einum af stærstu almenningsgörðum ríkisins, þar sem hann sendir út skilaboð til gesta og gangandi. Depill fer um garðinn og endurtekur í sífellu skilaboð þar sem hann minnir fólk á að fara eftir tilmælum sem ætluð eru til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Depill er sömuleiðis búinn myndavélum sem nýtist við að áætla fjölda gesta í garðinum. Hann verður til reynslu í tvær vikur þar sem hann mun fara um þriggja kílómetra leið í garðinum og þá í fylgd starfsmann garðsins. Verði reynslan góð er ekki útilokað fleiri vélhundar verði gerðir út af örkinni og þá í öðrum almenningsgörðum í landinu. Roaming 'robodog' politely asks Singapore park-goers to keep one meter apart https://t.co/QkDNr4pNiV pic.twitter.com/obqoWdTizj— Reuters (@Reuters) May 9, 2020 Singapúr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Grín og gaman Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira
Yfirvöld í Singapúr hafa gert út ferfætlinga til að tryggja það að fólk haldi fjarlægð sín á milli í almenningsgarði þar í landi. Erlendir fjölmiðlar hafa síðustu daga sagt frá „vélhundinum“ Spot, sem þýða mætti sem Depill á íslensku, sem fer nú um í Bishan-Ang Mo Kio, einum af stærstu almenningsgörðum ríkisins, þar sem hann sendir út skilaboð til gesta og gangandi. Depill fer um garðinn og endurtekur í sífellu skilaboð þar sem hann minnir fólk á að fara eftir tilmælum sem ætluð eru til að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Depill er sömuleiðis búinn myndavélum sem nýtist við að áætla fjölda gesta í garðinum. Hann verður til reynslu í tvær vikur þar sem hann mun fara um þriggja kílómetra leið í garðinum og þá í fylgd starfsmann garðsins. Verði reynslan góð er ekki útilokað fleiri vélhundar verði gerðir út af örkinni og þá í öðrum almenningsgörðum í landinu. Roaming 'robodog' politely asks Singapore park-goers to keep one meter apart https://t.co/QkDNr4pNiV pic.twitter.com/obqoWdTizj— Reuters (@Reuters) May 9, 2020
Singapúr Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tækni Grín og gaman Mest lesið Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Blátt bann við erlendum fjárframlögum Erlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Erlent „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Hvað gengur Trump til með tollum? Erlent Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Fleiri fréttir Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Sjá meira