Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2020 08:00 Solskjær þakkar stuðningsmönnum United fyrir stuðninginn í gær. vísir/getty Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. Talið barst að framtíð Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, og þar voru spekingarnir ekki sammála. Jamie Carragher var ekki viss um að Solskjær væri rétti maðurinn en Roy Keane, fyrrum samherji Solskjær hjá United, vill halda honum í starfinu. „Þú slátraðir Mourinho þegar hann var stjórinn,“ sagði Jamie Carragher áður en Keane svaraði honum: „Hann þurfti meiri tíma en nú erum við að setja spurningarmerki við Ole því hann er ekki með reynslu. Aðrir hafa öðlast traustið.“ Bloody love football!pic.twitter.com/2meDvEOGJk— Jamie Carragher (@Carra23) January 19, 2020 „Það er það sem ég er að segja! Gefið Ole meiri tíma. Hversu lengi er hann búinn að vera í þessu starfi?“ „Chelsea tapaði í gær og eru búnir að tapa átta leikjum en samt eru allir að segja hvað Frank er að gera góða hluti. Kannski er það af því að hann er enskur.“ „Ertu að segja mér að þeir þrír stjórar sem hafa verið á undan Ole viti ekki um hvað leikurinn snýst?“ Þessa athyglisverðu umræðu má sjá hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. 19. janúar 2020 20:15 Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. 19. janúar 2020 16:00 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. 19. janúar 2020 21:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira
Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. Talið barst að framtíð Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, og þar voru spekingarnir ekki sammála. Jamie Carragher var ekki viss um að Solskjær væri rétti maðurinn en Roy Keane, fyrrum samherji Solskjær hjá United, vill halda honum í starfinu. „Þú slátraðir Mourinho þegar hann var stjórinn,“ sagði Jamie Carragher áður en Keane svaraði honum: „Hann þurfti meiri tíma en nú erum við að setja spurningarmerki við Ole því hann er ekki með reynslu. Aðrir hafa öðlast traustið.“ Bloody love football!pic.twitter.com/2meDvEOGJk— Jamie Carragher (@Carra23) January 19, 2020 „Það er það sem ég er að segja! Gefið Ole meiri tíma. Hversu lengi er hann búinn að vera í þessu starfi?“ „Chelsea tapaði í gær og eru búnir að tapa átta leikjum en samt eru allir að segja hvað Frank er að gera góða hluti. Kannski er það af því að hann er enskur.“ „Ertu að segja mér að þeir þrír stjórar sem hafa verið á undan Ole viti ekki um hvað leikurinn snýst?“ Þessa athyglisverðu umræðu má sjá hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. 19. janúar 2020 20:15 Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. 19. janúar 2020 16:00 Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45 Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30 Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. 19. janúar 2020 21:00 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Sjá meira
Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. 19. janúar 2020 20:15
Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. 19. janúar 2020 16:00
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. 19. janúar 2020 18:45
Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. 19. janúar 2020 17:30
Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. 19. janúar 2020 21:00