ISIS-liðar handteknir í Þýskalandi Samúel Karl Ólason skrifar 15. apríl 2020 08:38 Mennirnir voru handteknir í minnst sex húsleitum í morgun. EPA/RONALD WITTEK Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins. Fjórir menn voru handteknir í morgun en leiðtogi þeirra, hinn 30 ára gamli Ravsan B., var handtekinn í fyrra eftir að lögregluþjónar fundu ólöglegt vopn í eigu hans. Samkvæmt frétt Spiegel eru saksóknarar sannfærðir um að mennirnir tilheyri Íslamska ríkinu. Þeir hafi lýst yfir hollustu við samtökin í janúar í fyrr og hafi verið í samskiptum við leiðtoga þeirra í Sýrlandi. Hinir meintu hryðjuverkamenn eru sagðir hafa ætlað sér í fyrstu að fara til Tadsíkistan og berjast gegn yfirvöldum þar. Þeir hafi þó ákveðið að gera frekar árásir í Þýskalandi. Meðal mögulegra skotmarka voru bandarískir hermenn, stofnanir og samtök og aðilar sem hafa verið gagnrýnir gagnvart íslamstrúnni, í huga hryðjuverkamannanna. Mennirnir höfðu keypt efni á netinu sem hægt er að nota til að gera sprengjur. Þá höfðu þeir þegar orðið sér út um skotvopn, samkvæmt frétt Welt. Mennirnir verða færðir fyrir dómara í dag en saksóknarar fara fram á að þeir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þýskaland Tadsíkistan Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið hóp manna frá Tadsíkistan sem grunaðir eru um að hafa skipulagt hryðjuverkaárás þar í landi í nafni Íslamska ríkisins. Fjórir menn voru handteknir í morgun en leiðtogi þeirra, hinn 30 ára gamli Ravsan B., var handtekinn í fyrra eftir að lögregluþjónar fundu ólöglegt vopn í eigu hans. Samkvæmt frétt Spiegel eru saksóknarar sannfærðir um að mennirnir tilheyri Íslamska ríkinu. Þeir hafi lýst yfir hollustu við samtökin í janúar í fyrr og hafi verið í samskiptum við leiðtoga þeirra í Sýrlandi. Hinir meintu hryðjuverkamenn eru sagðir hafa ætlað sér í fyrstu að fara til Tadsíkistan og berjast gegn yfirvöldum þar. Þeir hafi þó ákveðið að gera frekar árásir í Þýskalandi. Meðal mögulegra skotmarka voru bandarískir hermenn, stofnanir og samtök og aðilar sem hafa verið gagnrýnir gagnvart íslamstrúnni, í huga hryðjuverkamannanna. Mennirnir höfðu keypt efni á netinu sem hægt er að nota til að gera sprengjur. Þá höfðu þeir þegar orðið sér út um skotvopn, samkvæmt frétt Welt. Mennirnir verða færðir fyrir dómara í dag en saksóknarar fara fram á að þeir verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald.
Þýskaland Tadsíkistan Hryðjuverk í Evrópu Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira