„Ekkasog og grátur örvinglaðra barna“ Jakob Bjarnar skrifar 10. mars 2020 12:11 Kári Stefánsson forstjóri hefur nú birt frumsamið ljóð um hlutskipti flóttafólks, barna sem biðja um hjálp en við í alsnægtum hendum út á eyrunum. vísir/vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er maður ekki einhamur. Hann hefur nú birt frumsamið ljóð á Facebooksíðu sinni þar sem hann yrkir um flóttafólk og brottrekstur barna frá Íslandi. Kári hefur verið mjög í fréttum að undanförnu vegna tilboðs sem hann setti fram um skimun vegna kórónuveirunnar, tilboð sem hann dró svo til baka en endurskoðaði þá afstöðu sína; skimunin mun fara fram. Meðan starfsmenn hans hjá Íslenskri erfðagreiningu undirbúa það viðamikla verkefni hefur hann hins vegar sest niður og tekið til við að yrkja. Hugur hans er hjá flóttafólki og birti hann nú fyrir stundu ljóð sem hefur fengið vængi og flýgur hratt um samfélagsmiðlana. Unnvörpum deilir fólk ljóði Kára sem hann kallar steinhjarta. Í athugasemdum talar fólk um átakanlegt ljóð. Með leyfi fundarstjóra: Steinhjarta Þegar ég hlusta á heiminn er hjartað svo langt í burtu og harmur barna sem ekkert eiga utan harminn er alls staðar, ekkasog og grátur örvinglaðra barna er framlag Íraks til tónlistarmenningar heimsins og hérna sitjum við og blótum guði allsnægtar og óhófs og hendum þeim út á eyrunum þessum börnum þegar þau biðja um hjálp. Bókmenntir Hælisleitendur Tengdar fréttir Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51 Mest lesið Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, er maður ekki einhamur. Hann hefur nú birt frumsamið ljóð á Facebooksíðu sinni þar sem hann yrkir um flóttafólk og brottrekstur barna frá Íslandi. Kári hefur verið mjög í fréttum að undanförnu vegna tilboðs sem hann setti fram um skimun vegna kórónuveirunnar, tilboð sem hann dró svo til baka en endurskoðaði þá afstöðu sína; skimunin mun fara fram. Meðan starfsmenn hans hjá Íslenskri erfðagreiningu undirbúa það viðamikla verkefni hefur hann hins vegar sest niður og tekið til við að yrkja. Hugur hans er hjá flóttafólki og birti hann nú fyrir stundu ljóð sem hefur fengið vængi og flýgur hratt um samfélagsmiðlana. Unnvörpum deilir fólk ljóði Kára sem hann kallar steinhjarta. Í athugasemdum talar fólk um átakanlegt ljóð. Með leyfi fundarstjóra: Steinhjarta Þegar ég hlusta á heiminn er hjartað svo langt í burtu og harmur barna sem ekkert eiga utan harminn er alls staðar, ekkasog og grátur örvinglaðra barna er framlag Íraks til tónlistarmenningar heimsins og hérna sitjum við og blótum guði allsnægtar og óhófs og hendum þeim út á eyrunum þessum börnum þegar þau biðja um hjálp.
Bókmenntir Hælisleitendur Tengdar fréttir Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51 Mest lesið Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Beiðni um endurupptöku í máli íröksku systkinanna hafnað Kærunefnd útlendingamála hefur hafnað beiðni um endurupptöku á máli írakskrar barnafjölskyldu sem til stendur að vísa frá landi. 9. mars 2020 22:51