Mega spila æfingaleiki en ekki hafa alvöru dómara og þurfa að klæða sig heima Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2020 20:00 Sjáum við Jurgen Klopp dæma æfingaleiki Liverpool? vísir/getty Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa nú fengið leyfi til þess að byrja að spila æfingaleiki en tímabilið á Englandi fer aftur af stað þann 17. júní. Samkvæmt heimildum The Telegraph þá þurfa félögin að fara eftir mörgum reglum til þess að geta framkvæmt æfingaleikina og einn þeirra reglna er að ekki mega „alvöru“ dómarar dæma leikina. Einhver úr þjálfarateyminu þarf að sjá um flautuna og mega liðin ekki ferðast lengur en 90 mínútur í leikina. Leikmennirnir mega heldur ekki ferðast í leikina saman og þurfa að koma á þeirra eigin bíl. Þeir þurfa einnig að vera klæddir áður en þeir mæta á völlinn þar sem sóttvarnareglum verður gætt til hins ítrasta. Manchester City spilar gegn Arsenal og Sheffield United gegn Aston Villa þann 17. júní er boltinn á Englandi fer aftur að rúlla. Um helgina 20. til 22. júní fer svo fram heil umferð. Exclusive | Premier League clubs given green light to stage friendlies ahead of season restart | @JPercyTelegraph https://t.co/JRrbUXPKbC— Telegraph Football (@TeleFootball) June 2, 2020 Enski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira
Ensku úrvalsdeildarfélögin hafa nú fengið leyfi til þess að byrja að spila æfingaleiki en tímabilið á Englandi fer aftur af stað þann 17. júní. Samkvæmt heimildum The Telegraph þá þurfa félögin að fara eftir mörgum reglum til þess að geta framkvæmt æfingaleikina og einn þeirra reglna er að ekki mega „alvöru“ dómarar dæma leikina. Einhver úr þjálfarateyminu þarf að sjá um flautuna og mega liðin ekki ferðast lengur en 90 mínútur í leikina. Leikmennirnir mega heldur ekki ferðast í leikina saman og þurfa að koma á þeirra eigin bíl. Þeir þurfa einnig að vera klæddir áður en þeir mæta á völlinn þar sem sóttvarnareglum verður gætt til hins ítrasta. Manchester City spilar gegn Arsenal og Sheffield United gegn Aston Villa þann 17. júní er boltinn á Englandi fer aftur að rúlla. Um helgina 20. til 22. júní fer svo fram heil umferð. Exclusive | Premier League clubs given green light to stage friendlies ahead of season restart | @JPercyTelegraph https://t.co/JRrbUXPKbC— Telegraph Football (@TeleFootball) June 2, 2020
Enski boltinn Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Sjá meira