Sjö fundust látin eftir særingarathöfn í Panama Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2020 08:34 Jose Gonzalez (til vinstri) fylgir lögreglukonu sem heldur á fimm ára dóttur hans, þar sem þau yfirgefa sjúkrahús í Santiago í gær. Eiginkona Gonzalez og fimm börn þeirra fundust í fjöldagröfinni. AP Sjö lík hafa fundist í fjöldagröf á landsvæði frumbyggja í Panama sem stýrt er af sértrúarsöfnuði. Í gröfinni fundust lík barnshafandi konu og fimm barna hennar. BBC greinir frá því að yfirvöld í Panama telji sértrúarsöfnuðinn hafa framkvæmt særingarathöfn með fórnarlömbunum í héraðinu Ngäbe-Buglé í norðvesturhluta landsins. Lögregla segir í aðgerðum hafi að fimmtán manns verið sleppt úr klóm forsvarsmanna sértrúarsafnaðarins. Alls hafa tíu manns verið handteknir vegna gruns um morð. Saksóknarar í landinu greindu frá því í gær að málið sé til rannsóknar. Saksóknarinn Rafael Baloyes segir að gröfin hafi fundist eftir að nágrannar höfðu gert lögreglu viðvart að fjölskyldum væri haldið gegn vilja sínum af forsvarsmönnum sértrúarsafnaðarins Nýs ljóss guðs. Baloyes segir sértrúarsöfnuðinn hafa staðið fyrir athöfn sem miðaði að því að drepa fólkið, ef það myndi ekki iðrast synda sinna. Hinir grunuðu verða leiddir fyrri dómara í dag eða á morgun, en heimildarmaður AFP segir að einn hinna handteknu sé faðir hinnar barnhafandi konu, lík hverrar fannst í gröfinni. Svæðið sem um ræðir er mjög afskekkt, um 250 kílómetrum frá Panamaborg. Panama Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Sjö lík hafa fundist í fjöldagröf á landsvæði frumbyggja í Panama sem stýrt er af sértrúarsöfnuði. Í gröfinni fundust lík barnshafandi konu og fimm barna hennar. BBC greinir frá því að yfirvöld í Panama telji sértrúarsöfnuðinn hafa framkvæmt særingarathöfn með fórnarlömbunum í héraðinu Ngäbe-Buglé í norðvesturhluta landsins. Lögregla segir í aðgerðum hafi að fimmtán manns verið sleppt úr klóm forsvarsmanna sértrúarsafnaðarins. Alls hafa tíu manns verið handteknir vegna gruns um morð. Saksóknarar í landinu greindu frá því í gær að málið sé til rannsóknar. Saksóknarinn Rafael Baloyes segir að gröfin hafi fundist eftir að nágrannar höfðu gert lögreglu viðvart að fjölskyldum væri haldið gegn vilja sínum af forsvarsmönnum sértrúarsafnaðarins Nýs ljóss guðs. Baloyes segir sértrúarsöfnuðinn hafa staðið fyrir athöfn sem miðaði að því að drepa fólkið, ef það myndi ekki iðrast synda sinna. Hinir grunuðu verða leiddir fyrri dómara í dag eða á morgun, en heimildarmaður AFP segir að einn hinna handteknu sé faðir hinnar barnhafandi konu, lík hverrar fannst í gröfinni. Svæðið sem um ræðir er mjög afskekkt, um 250 kílómetrum frá Panamaborg.
Panama Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira