Ein stærsta helgi NFL-tímabilsins framundan Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2020 20:30 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2 NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Úrslitakeppni NFL-deildarinnar hófst með látum um síðustu helgi en þá fóru fjórir leikir fram í svokallaðri Wild Card-umferð. Tvo af leikjunum fjórum þurfti að útkljá í framlengingu og allir fjórir voru spennandi fram á það síðasta. Sigurvegarar leikjanna fjögurra mæta svo fjórum bestu liðum deildakeppninnar sem öllu sátu hjá í fyrstu umferðinni. Liðin sem sátu hjá spila öll á heimavelli og teljast sigurstranglegri en það er þó von á öllu á þessu stigi úrslitakeppninnar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hinn magnaða Lamar Jackson, sem verður vafalaust valinn besti leikmaður tímabilsins, og lið hans Baltimore Ravens sem fær að kljást við öflugt lið Tennessee Titans. Síðarnefnda liðið gerði sér lítið fyrir og sló Tom Brady og meistaralið New England Patriots úr leik um síðustu helgi. Sá leikur er eftir miðnætti aðfaranótt en veislan hefst annað kvöld er San Francisco 49ers tekur á móti Minnesota Vikings. Víkingarnir unnu ótrúlegan sigur á New Orleans Saints um síðustu helgi, eins og sjá má í þættinum NFL Gameday sem er í spilaranum efst í fréttinni.Dagskrá helgarinnar:Laugardagur 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 sport)Sunnudagur 19.55 Kansas City Chiefs - Houston Texans (Stöð 2 Sport 2) 23.20 Green Bay Packers - Seattle Seahawks (Stöð 2 Sport 2
NFL Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira