Segir að Messi ætli sér að yfirgefa Barcelona Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. ágúst 2020 19:15 Lionel Messi virðist hafa fengið nóg af aulaskapnum í stjórn Barcelona. VÍSIR/GETTY Argentínumaðurinn Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. Þessu greinir fjölmiðlamaðurinn Marcelo Bechler frá en hann var fyrstur til að greina frá því að Neymdar væri að fara til Paris Saint-Germain frá Barcelona á sínum tíma. Marcelo Bechler, the man who broke the story of Neymar going to PSG in 2017, is now reporting that Lionel Messi wants to leave Barcelona IMMEDIATELY. He is fed up with the administration and their failure to plan. He has told the club he would like to move, Bechler reports. https://t.co/4d9RDNzDKj— Jonas Giæver (@CheGiaevara) August 16, 2020 Messi er ósáttur við yfirmenn sína, allt frá þjálfara til stjórnarmanna. Þá er hann óánægður með það hvernig félagið höndlaði launalækkun leikmanna í kjölfar kórónufaraldursins. Frammistaða liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hlé var gert á henni vegna kórónufaraldursins hefur spilað sinn þátt í ákvörðun Messi. Þá var 8-2 afhroð liðsins gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu síðasta stráið. Hinn 33 ára gamli Messi hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og unnið fjöldan allan af verðlaunum ásamt því að vera talinn einn allra besti knattspyrnumaður frá upphafi. Þó hann sé orðinn þetta gamall er ljóst að mörg félög myndu gefa mikið til þess að fá Messi í sínar raðir. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15. ágúst 2020 10:45 „Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15. ágúst 2020 07:00 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi ku hafa fengið nóg af ruglinu bakvið tjöldin sem og inn á vellinum hjá Barcelona og vill fara frá félaginu. Þessu greinir fjölmiðlamaðurinn Marcelo Bechler frá en hann var fyrstur til að greina frá því að Neymdar væri að fara til Paris Saint-Germain frá Barcelona á sínum tíma. Marcelo Bechler, the man who broke the story of Neymar going to PSG in 2017, is now reporting that Lionel Messi wants to leave Barcelona IMMEDIATELY. He is fed up with the administration and their failure to plan. He has told the club he would like to move, Bechler reports. https://t.co/4d9RDNzDKj— Jonas Giæver (@CheGiaevara) August 16, 2020 Messi er ósáttur við yfirmenn sína, allt frá þjálfara til stjórnarmanna. Þá er hann óánægður með það hvernig félagið höndlaði launalækkun leikmanna í kjölfar kórónufaraldursins. Frammistaða liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að hlé var gert á henni vegna kórónufaraldursins hefur spilað sinn þátt í ákvörðun Messi. Þá var 8-2 afhroð liðsins gegn Bayern Munich í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu síðasta stráið. Hinn 33 ára gamli Messi hefur leikið með Barcelona allan sinn feril og unnið fjöldan allan af verðlaunum ásamt því að vera talinn einn allra besti knattspyrnumaður frá upphafi. Þó hann sé orðinn þetta gamall er ljóst að mörg félög myndu gefa mikið til þess að fá Messi í sínar raðir.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45 Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00 Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15. ágúst 2020 10:45 „Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15. ágúst 2020 07:00 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti „Mæti honum með bros á vör“ Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Sjá meira
Hvert er næsta skref hjá Barcelona? Eftir að hafa fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu á sársaukafullan hátt þriðja árið í röð er orðið ljóst að gullaldarskeið Barcelona er á enda. 16. ágúst 2020 10:45
Meistaradeildarmartröð Börsunga náði hámarki í gærkvöld Tapið gegn Roma var slæmt, tapið gegn Liverpool var verra en tapið í gær sló þeim báðum við. 15. ágúst 2020 15:00
Fyrsta sinn í fjórtán ár sem hvorki Ronaldo né Messi taka þátt í undanúrslitum Meistaradeildarinnar Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hafa átt sviðsljósið í evrópskum fótbolta í meira en áratug. Í gær féll Barcelona úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á skammarlegan hátt þegar liðið lenti í hakkavél Bayern Munchen og tapaði 2-8, sem var versta tap Börsunga í 74 ár. 15. ágúst 2020 10:45
„Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Freyr Alexandersson átti vart orð yfir frammistöðu Barcelona gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu. 15. ágúst 2020 07:00
Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51