Maradona kleip Jónu í rassinn: „Hvurn djöfulinn heldur þú að þú sért að gera?“ Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2020 11:00 „Þeir voru snælduvitlausir,“ segir Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, um kynni sín af Diego Maradona og félögum í argentínska landsliðinu sem hún hitti í Berlín á sínum tíma. Jóna Fanney ræddi óskemmtileg kynni sín af Maradona í viðtali við Felix Bergsson í þættinum Fram og til baka á Rás 2. Hún bjó á þeim tíma í Berlín og starfaði meðfram námi á Kempinski-hótelinu, sem líklega er þekktast fyrir að vera hótelið þar sem að Michael Jackson var þegar hann vippaði barni sínu yfir svalahandriði til að sýna fólki. Jóna Fanney hitti margt þekkt fólk á hótelinu þar sem hún þjónaði í einkasamkvæmum, og eitt kvöldið komu Maradona og félagar eftir að hafa tapað fyrir Vestur-Þýskalandi á fjögurra þjóða móti um páskana 1988. Jóna Fanney Friðriksson hafði engan húmor fyrir hegðun Argentínumannsins. „Þeir voru í einu herbergi þarna, og ég og vinkona mín vorum að þjóna til borðs. Þeir voru snælduvitlausir. Þetta var árið 1988 og þeir höfðu tapað leik gegn Vestur-Þjóðverjum, 1-0 held ég. Þegar ég kom inn í herbergið hugsaði ég með mér hvort ég væri á leikskóla eða hvað væri í gangi hérna. Þeir voru að kasta brauðmolum í hver annan, með lappirnar uppi á borðum, og allt í rústi þarna inni. Þetta var bara fáránlegt,“ sagði Jóna Fanney. Maradona, sem sumir telja besta knattspyrnumann allra tíma, virðist hafa hagað sér verst. „Maradona var þarna og fékk einhvern sérstakan áhuga á mér. Og það endaði með því að, já, gott fólk, hann kleip mig í rassinn,“ sagði Jóna Fanney, nokkuð létt í bragði þó að henni hafi alls ekki líkað athæfi Argentínumannsins, og grínaðist með Felix þegar hann spurði í glettni hvort hér væri komin fram ný metoo-saga: „Já, hér kemur bara metoo-saga og ég hef aldrei borið þess bætur. Nei... Ég tók hendina á honum og ýtti honum svona frá, og sagði „hvurn djöfulinn heldur þú að þú sért að gera drengur?“ Svo strunsaði ég út og sagðist ekki myndu fara inn í þetta herbergi meira,“ sagði Jóna Fanney, og bætti við: „Einhvern tímann löngu síðar var ég að tala um þetta við vinkonur mínar og þeim fannst þetta bara „vá, Maradona kleip Jónu í rassinn.“ Mér fannst þetta ekki fyndið og neitaði að „servera“ þá meira.“ Argentína MeToo Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Sjá meira
„Þeir voru snælduvitlausir,“ segir Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, um kynni sín af Diego Maradona og félögum í argentínska landsliðinu sem hún hitti í Berlín á sínum tíma. Jóna Fanney ræddi óskemmtileg kynni sín af Maradona í viðtali við Felix Bergsson í þættinum Fram og til baka á Rás 2. Hún bjó á þeim tíma í Berlín og starfaði meðfram námi á Kempinski-hótelinu, sem líklega er þekktast fyrir að vera hótelið þar sem að Michael Jackson var þegar hann vippaði barni sínu yfir svalahandriði til að sýna fólki. Jóna Fanney hitti margt þekkt fólk á hótelinu þar sem hún þjónaði í einkasamkvæmum, og eitt kvöldið komu Maradona og félagar eftir að hafa tapað fyrir Vestur-Þýskalandi á fjögurra þjóða móti um páskana 1988. Jóna Fanney Friðriksson hafði engan húmor fyrir hegðun Argentínumannsins. „Þeir voru í einu herbergi þarna, og ég og vinkona mín vorum að þjóna til borðs. Þeir voru snælduvitlausir. Þetta var árið 1988 og þeir höfðu tapað leik gegn Vestur-Þjóðverjum, 1-0 held ég. Þegar ég kom inn í herbergið hugsaði ég með mér hvort ég væri á leikskóla eða hvað væri í gangi hérna. Þeir voru að kasta brauðmolum í hver annan, með lappirnar uppi á borðum, og allt í rústi þarna inni. Þetta var bara fáránlegt,“ sagði Jóna Fanney. Maradona, sem sumir telja besta knattspyrnumann allra tíma, virðist hafa hagað sér verst. „Maradona var þarna og fékk einhvern sérstakan áhuga á mér. Og það endaði með því að, já, gott fólk, hann kleip mig í rassinn,“ sagði Jóna Fanney, nokkuð létt í bragði þó að henni hafi alls ekki líkað athæfi Argentínumannsins, og grínaðist með Felix þegar hann spurði í glettni hvort hér væri komin fram ný metoo-saga: „Já, hér kemur bara metoo-saga og ég hef aldrei borið þess bætur. Nei... Ég tók hendina á honum og ýtti honum svona frá, og sagði „hvurn djöfulinn heldur þú að þú sért að gera drengur?“ Svo strunsaði ég út og sagðist ekki myndu fara inn í þetta herbergi meira,“ sagði Jóna Fanney, og bætti við: „Einhvern tímann löngu síðar var ég að tala um þetta við vinkonur mínar og þeim fannst þetta bara „vá, Maradona kleip Jónu í rassinn.“ Mér fannst þetta ekki fyndið og neitaði að „servera“ þá meira.“
Argentína MeToo Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Sjá meira