Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. september 2020 22:30 Harry Kane í viðtali dagsins. Mynd/Stöð 2 Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan en Kane játar meðal annars að hann sé nokkuð feginn að ekkert Víkingaklapp verði á leik liðanna þar sem ekkert stuðningsfólk er leyft í stúkunni. Því miður verður ekkert Víkingaklapp á leik Íslands og Englands.Mynd/Stöð 2 Það eru komnir tíu mánuðir síðan Kane spilaði síðast með enska landsliðinu og því smá fiðringur farinn að segja til sín. „Já ég er mjög spenntur ef ég á að vera hreinskilinn. Komið langt síðan síðast og mikið gerst á þeim tíma sem er liðinn. Hlakka til leikjanna tveggja og vonandi getum við staðið okkur og tekið þann meðbyr með okkur inn í þetta tímabil,“ sagði Kane. „Maður venst því á endanum þó við myndum auðvitað vilja hafa stuðningsmenn. Það er því miður ekki hægt að svo stöddu. Augljóslega spiluðum við 9-10 leiki í ensku úrvalsdeildinni með enga áhorfendur og við spiluðum leik við Króatíu fyrir rúmlega ári með engum áhorfendum. Fyrir okkur snýst þetta aðallega um það sem gerist á vellinum,“ sagði Kane um áhorfandaleysið. „Því miður fyrir fjórum árum þá heyrði ég þetta full vel. Við myndum auðvitað vilja að okkar stuðningsfólk væri á leiknum en svona er staðan og við erum tilbúnir að spila erfiðan leik í Þjóðadeildinni,“ sagði Kane þegar Henry Birgir benti honum góðfúslega á að ekkert Víkingaklapp myndi óma um Laugardalsvöll á morgun. Þá játti Kane því að hann hugsaði enn um tapið gegn Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en það er á ensku og er ótextað. Leikur Íslands og Englands fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 á morgun, laugardag, og er í beinni á Stöð 2 Sport. Klukkutíma fyrir leik hefst upphitun og eftir leik verður hann greindur í þaula. Klippa: Kane er feginn að sleppa við Víkingaklappið Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Sportpakkinn Tengdar fréttir Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 17:00 Nýliðarnir sjö sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum Íslenski landsliðshópurinn er töluvert leikreyndari en sá enski. Til að mynda eru sjö nýliðar í enska hópnum en bara einn í þeim íslenska. 4. september 2020 16:30 Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4. september 2020 14:30 Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. 4. september 2020 14:00 Hikar ekki við að nota Greenwood og Foden á morgun Gareth Southgate gæti notað hina ungu og efnilegu Mason Greenwood og Phil Foden gegn Íslandi á morgun. 4. september 2020 13:30 Dorsett laus úr sóttkví: Heyrði af því að enska landsliðið vilji komast í Bláa lónið Sky Sports maðurinn Rob Dorsett hefur sagt frá raunum sínum í sóttkví á Íslandi á samfélagsmiðlum en hann ræddi líka við Henry Birgir Gunnarsson um ævintýri sín í Reykjavík. 4. september 2020 13:00 Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. 4. september 2020 12:36 Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. 4. september 2020 12:13 Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 12:00 Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. 4. september 2020 11:33 Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. 4. september 2020 11:14 Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. 4. september 2020 11:05 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan en Kane játar meðal annars að hann sé nokkuð feginn að ekkert Víkingaklapp verði á leik liðanna þar sem ekkert stuðningsfólk er leyft í stúkunni. Því miður verður ekkert Víkingaklapp á leik Íslands og Englands.Mynd/Stöð 2 Það eru komnir tíu mánuðir síðan Kane spilaði síðast með enska landsliðinu og því smá fiðringur farinn að segja til sín. „Já ég er mjög spenntur ef ég á að vera hreinskilinn. Komið langt síðan síðast og mikið gerst á þeim tíma sem er liðinn. Hlakka til leikjanna tveggja og vonandi getum við staðið okkur og tekið þann meðbyr með okkur inn í þetta tímabil,“ sagði Kane. „Maður venst því á endanum þó við myndum auðvitað vilja hafa stuðningsmenn. Það er því miður ekki hægt að svo stöddu. Augljóslega spiluðum við 9-10 leiki í ensku úrvalsdeildinni með enga áhorfendur og við spiluðum leik við Króatíu fyrir rúmlega ári með engum áhorfendum. Fyrir okkur snýst þetta aðallega um það sem gerist á vellinum,“ sagði Kane um áhorfandaleysið. „Því miður fyrir fjórum árum þá heyrði ég þetta full vel. Við myndum auðvitað vilja að okkar stuðningsfólk væri á leiknum en svona er staðan og við erum tilbúnir að spila erfiðan leik í Þjóðadeildinni,“ sagði Kane þegar Henry Birgir benti honum góðfúslega á að ekkert Víkingaklapp myndi óma um Laugardalsvöll á morgun. Þá játti Kane því að hann hugsaði enn um tapið gegn Íslandi á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan en það er á ensku og er ótextað. Leikur Íslands og Englands fer fram á Laugardalsvelli klukkan 16:00 á morgun, laugardag, og er í beinni á Stöð 2 Sport. Klukkutíma fyrir leik hefst upphitun og eftir leik verður hann greindur í þaula. Klippa: Kane er feginn að sleppa við Víkingaklappið Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Sýnt verður beint frá öllum leikjum Íslands í Þjóðadeildinni á Stöð 2 Sport. Riðlakeppnin hefst 5. september og lýkur 18. nóvember á þessu ári. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ísland - England (Laugardalsvöllur) - 5.9.2020 Belgía - Ísland (Óvíst) - 8.9.2020 Ísland - Danmörk (Laugardalsvöllur) - 11.10.2020 Ísland - Belgía (Laugardalsvölur) - 14.10.2020 Danmörk - Ísland (Parken) - 14.11.2020 England - Ísland (Wembley) - 18.11.2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Sportpakkinn Tengdar fréttir Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 17:00 Nýliðarnir sjö sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum Íslenski landsliðshópurinn er töluvert leikreyndari en sá enski. Til að mynda eru sjö nýliðar í enska hópnum en bara einn í þeim íslenska. 4. september 2020 16:30 Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4. september 2020 14:30 Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. 4. september 2020 14:00 Hikar ekki við að nota Greenwood og Foden á morgun Gareth Southgate gæti notað hina ungu og efnilegu Mason Greenwood og Phil Foden gegn Íslandi á morgun. 4. september 2020 13:30 Dorsett laus úr sóttkví: Heyrði af því að enska landsliðið vilji komast í Bláa lónið Sky Sports maðurinn Rob Dorsett hefur sagt frá raunum sínum í sóttkví á Íslandi á samfélagsmiðlum en hann ræddi líka við Henry Birgir Gunnarsson um ævintýri sín í Reykjavík. 4. september 2020 13:00 Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. 4. september 2020 12:36 Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. 4. september 2020 12:13 Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 12:00 Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. 4. september 2020 11:33 Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. 4. september 2020 11:14 Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. 4. september 2020 11:05 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Sjá meira
Vona að þetta verði fjarstæðukenndur dagur „Þetta gæti auðvitað orðið erfiður dagur fyrir okkur en ég er ekki hræddur,“ segir Erik Hamrén, landsliðsþjálfari í fótbolta, fyrir leik Íslands við England í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 17:00
Nýliðarnir sjö sem gætu leikið sinn fyrsta landsleik á Laugardalsvellinum Íslenski landsliðshópurinn er töluvert leikreyndari en sá enski. Til að mynda eru sjö nýliðar í enska hópnum en bara einn í þeim íslenska. 4. september 2020 16:30
Kári miðlar til þeirra yngri: Gjöri svo vel að hafa trú á því sem hefur virkað Kári Árnason segir að yngri leikmenn íslenska landsliðsins „verði að gjöra svo vel að hafa trú“ á þeim gildum sem skiluðu liðinu í fremstu röð. 4. september 2020 14:30
Eini enski landsliðsmaðurinn til að skora hjá Íslandi í Laugardalnum spilaði ekki fleiri landsleiki Paul Goddard skoraði mark enska landsliðsins þegar það spilaði síðast á Laugardalsvelli í leik sem KSÍ fékk enska landsliðið til að skrá sem A-landsleik. 4. september 2020 14:00
Hikar ekki við að nota Greenwood og Foden á morgun Gareth Southgate gæti notað hina ungu og efnilegu Mason Greenwood og Phil Foden gegn Íslandi á morgun. 4. september 2020 13:30
Dorsett laus úr sóttkví: Heyrði af því að enska landsliðið vilji komast í Bláa lónið Sky Sports maðurinn Rob Dorsett hefur sagt frá raunum sínum í sóttkví á Íslandi á samfélagsmiðlum en hann ræddi líka við Henry Birgir Gunnarsson um ævintýri sín í Reykjavík. 4. september 2020 13:00
Segir að enska landsliðið hafi lært af tapinu fyrir Íslandi Þjálfari enska landsliðsins segist hafa nýtt tapið fyrir Íslandi á EM 2016 til að læra af því. 4. september 2020 12:36
Kane segist alltaf vera með tapið fyrir Íslandi á bak við eyrað Fyrirliði enska landsliðsins segist eiga erfitt með að gleyma tapinu fyrir Íslandi á EM 2016. 4. september 2020 12:13
Fyrirliðinn hrósaði ungu strákunum eftir landsliðsvikuna Tveir ungir leikmenn íslenska landsliðsins hrifu landsliðsfyrirliðann Kára Árnason í æfingaviku landsliðsins en fram undan eru leikur við Englendinga í Þjóðadeildinni á morgun. 4. september 2020 12:00
Kári: Alltaf svekktur þegar það eru einhverjir sem komast ekki Kári Árnason tjáði sig um fjarveru lykilmanna íslenska landsliðsins á blaðamannafundi í dag, Kári tekur við fyrirliðabandinu en bæði aðalfyrirliðinn og varafyrirliðinn eru fjarverandi í þessu verkefni. 4. september 2020 11:33
Kári: Allt annað enskt landslið núna en á EM 2016 Kári Árnsson segir að þetta enska landslið sé allt öðruvísi en það sem Íslendingar unnu á EM 2016. Liðið sé yngra og með meiri hraða og hlaupagetu. 4. september 2020 11:14
Hamrén er ekki hræddur við að fá skell á móti Englandi Íslenska landsliðið verður án sterkra leikmanna á móti nánast fullmönnuðu ensku landsliði í Laugardalnum á morgun en landsliðsþjálfarinn óttast ekki að fá skell. 4. september 2020 11:05