Sjö mega ekki koma saman í Englandi Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2020 22:02 Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. AP/Victoria Jones Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á mánudaginn kemur. Meðal annars verða allar samkomur sjö eða fleiri bannaðar en nýsmituðum hefur farið hratt fjölgandi á Bretlandseyjum undanfarna daga. Þó fjöldi veikra sé ekki í nánd við það þegar mest var, þá óttast ráðamenn að yfirvöld séu að missa tökin á faraldrinum og er þess vegna verið að grípa til þessara aðgerða. Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. Þá verður hægt að fá undanþágur. Yfirvöld í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi setja eigin sóttvarnarreglur. Aðgerðirnar verða tilkynntar á morgun en fjölmiðlar á Bretlandi hafa þegar komið höndum yfir upplýsingar um þær. Samkvæmt frétt Reuters mun Boris Johnson forsætisráðherra halda ræðu og segja þessar aðgerðir nauðsynlegar til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Markmiðið sé að herða aðgerðirnar og í senn einfalda þær. Bæði svo fólk eigi auðveldara með að ná utan um þær og einnig lögregla. Lögreglan mun geta sektað fólk um um það bil hundrað pund fyrir að brjóta gegn reglunum. Í dag greindust 2.460 smitaðir á milli daga og í gær voru þeir 2.948. Á sunnudaginn greindust 2.988. Í mest allan ágúst fjölgaði smituðum um um það bil þúsund á dag. England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Ríkisstjórn Bretlands ætlar að herða sóttvarnaraðgerðir í Englandi til muna á mánudaginn kemur. Meðal annars verða allar samkomur sjö eða fleiri bannaðar en nýsmituðum hefur farið hratt fjölgandi á Bretlandseyjum undanfarna daga. Þó fjöldi veikra sé ekki í nánd við það þegar mest var, þá óttast ráðamenn að yfirvöld séu að missa tökin á faraldrinum og er þess vegna verið að grípa til þessara aðgerða. Nú miða fjöldatakmarkanir við 30 manns. Nýju reglurnar munu ekki eiga við um vinnustaði, skóla og íþróttaviðburði. Þá verður hægt að fá undanþágur. Yfirvöld í Skotlandi, Wales og Norður-Írlandi setja eigin sóttvarnarreglur. Aðgerðirnar verða tilkynntar á morgun en fjölmiðlar á Bretlandi hafa þegar komið höndum yfir upplýsingar um þær. Samkvæmt frétt Reuters mun Boris Johnson forsætisráðherra halda ræðu og segja þessar aðgerðir nauðsynlegar til að sporna gegn útbreiðslu veirunnar. Markmiðið sé að herða aðgerðirnar og í senn einfalda þær. Bæði svo fólk eigi auðveldara með að ná utan um þær og einnig lögregla. Lögreglan mun geta sektað fólk um um það bil hundrað pund fyrir að brjóta gegn reglunum. Í dag greindust 2.460 smitaðir á milli daga og í gær voru þeir 2.948. Á sunnudaginn greindust 2.988. Í mest allan ágúst fjölgaði smituðum um um það bil þúsund á dag.
England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira