Fjórir erlendir ferðamenn handteknir, grunaðir um brot á sóttkví Kjartan Kjartansson skrifar 27. september 2020 07:37 Lögreglumenn sem bregðast við útköllum um brot á sóttkví eru klæddir í hlífðarbúnað og grímur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Erlendur ferðamaður sem var handtekinn á Laugavegi í Reykjavík í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Maðurinn er sagður hafa verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála. Þrír aðrir erlendir ferðamenn voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í gærkvöldi. Tilkynnt var um ölvaða ferðamanninn skammt fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að hann hafi verið mjög ölvaður og verið með „dólg“ við lögreglumenn. Maðurinn, sem var nýkominn til landsins, hafi neitað að gefa upp nafn og verið án skilríkja. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglunnar í nótt og er grunaður um brot á sóttkví. Síðar í gærkvöldi handtóku lögreglumenn þrjá erlenda ferðamenn á veitingahúsi í miðborginni. Þeir eru einnig sagðir hafa verið nýkomnir til landsins og átt að vera í sóttkví. Fólkið var fært á lögreglustöð til skýrslutöku en lögreglan segist hafa verið búin að hafa afskipti af því áður þegar tilkynnt var um að það bryti sóttkví. Það er sagt eiga bókaða flugferð frá landinu á morgun. Lögreglan gerði engar athugasemdir við sóttvarnir þeirra veitingastaða í Reykjavík sem höfðu heimild fyrir opnun og þá voru allir þeir staðir sem áttu að vera lokaðir vegna sóttvarnalaga lokaðir. Í Hafnarfirði var sömu sögu að segja. Þeir sex staðir sem höfðu heimild til að hafa opið virtu sóttvarnarlög en tveir aðrir voru lokaðir eins og þeim bar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Erlendur ferðamaður sem var handtekinn á Laugavegi í Reykjavík í gærkvöldi er grunaður um brot á sóttkví. Maðurinn er sagður hafa verið afar ölvaður og reynt að efna til slagsmála. Þrír aðrir erlendir ferðamenn voru handteknir fyrir að brjóta sóttkví í gærkvöldi. Tilkynnt var um ölvaða ferðamanninn skammt fyrir klukkan átta í gærkvöldi. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að hann hafi verið mjög ölvaður og verið með „dólg“ við lögreglumenn. Maðurinn, sem var nýkominn til landsins, hafi neitað að gefa upp nafn og verið án skilríkja. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglunnar í nótt og er grunaður um brot á sóttkví. Síðar í gærkvöldi handtóku lögreglumenn þrjá erlenda ferðamenn á veitingahúsi í miðborginni. Þeir eru einnig sagðir hafa verið nýkomnir til landsins og átt að vera í sóttkví. Fólkið var fært á lögreglustöð til skýrslutöku en lögreglan segist hafa verið búin að hafa afskipti af því áður þegar tilkynnt var um að það bryti sóttkví. Það er sagt eiga bókaða flugferð frá landinu á morgun. Lögreglan gerði engar athugasemdir við sóttvarnir þeirra veitingastaða í Reykjavík sem höfðu heimild fyrir opnun og þá voru allir þeir staðir sem áttu að vera lokaðir vegna sóttvarnalaga lokaðir. Í Hafnarfirði var sömu sögu að segja. Þeir sex staðir sem höfðu heimild til að hafa opið virtu sóttvarnarlög en tveir aðrir voru lokaðir eins og þeim bar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira