Lífið samstarf

Ekta kínversk matarmenning á 饭 Fine Take Away

Fine Restaurant
Ekta Dim Sum á Fine Takaway.
Ekta Dim Sum á Fine Takaway.

„Táknið 饭 þýðir "matur" eða "hrísgrjón" á kínversku. 饭 Fine þýðir því Góður kínverskur matur," segir Mei, eigandi veitingastaðarins 饭 Fine en hún opnaði nýlega Take away stað í Helluhrauni 22 í Hafnarfirði.

Á 饭 Fine Take Away má kynnast ekta kínverskar matarmenningu. Mei segir mikla natni lagða í matargerðina og áhersla er lögð á ferskt hráefni, handgerðar núðlur og dumpling.

„Við eldum ekta kínverskan mat og bjóðum upp á rétti eins og dumpling og Dim sum, Kungpao kjúkling og heimagerðar núðlur. Dim Sum og Kungpao kjúklingurinn eru mjög vinsælir réttir. Við erum með hádegistilboð og fjölskyldutilboð til að taka með og það er líka hægt að panta hjá okkur veisluþjónustu.“

Á facebooksíðu 饭fine Take away er að finna nánari upplýsingar og hægt að skoða girnilegar myndir af réttum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.