Tugir söfnuðust saman í Liverpool eftir að barir lokuðu: „Hjarðónæmi, hér komum við“ Telma Tómasson skrifar 14. október 2020 07:07 Myndin er tekin í Liverpool í gærkvöldi þar sem fjöldi manns nýtti tækifærið og fór á pöbbana áður en þeim var lokað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Getty/Christopher Furlong Tugir söfnuðust saman á torgi í miðborg Liverpool í gærkvöldi nokkrum klukkustundum áður en hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar tóku gildi. Notuðu fæstir andlitsgrímur og sinntu ekki fjarlægðatakmörkunum, eftir því sem fram kemur í frétt á Sky News. Myndskeiðum hefur verið deilt á samfélagsmiðlum þar sem fólk dansar, syngur og hrópar á Concert-torgi, þar sem næturlífið er jafnan hvað fjörugast í borginni. Lögreglan skarst í leikinn og þurfti að dreifa mannfjöldanum, en margir hrópuðu ,,hjarðónæmi, hér komum við.“ Gripið hefur verið til hertra aðgerða í Bretlandi til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar og eru þær hvað mestar í Liverpool og nágrenni þar sem smitstuðullinn er mjög hár. Læknar, sem Sky News ræddi við, voru hneykslaðir á framferði borgarbúa í gærkvöldi og töldu framferði þeirra sýna að þeim stæði á sama um alvarleg veikindi og dauðsföll vegna Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland England Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Tugir söfnuðust saman á torgi í miðborg Liverpool í gærkvöldi nokkrum klukkustundum áður en hertar aðgerðir vegna kórónuveirunnar tóku gildi. Notuðu fæstir andlitsgrímur og sinntu ekki fjarlægðatakmörkunum, eftir því sem fram kemur í frétt á Sky News. Myndskeiðum hefur verið deilt á samfélagsmiðlum þar sem fólk dansar, syngur og hrópar á Concert-torgi, þar sem næturlífið er jafnan hvað fjörugast í borginni. Lögreglan skarst í leikinn og þurfti að dreifa mannfjöldanum, en margir hrópuðu ,,hjarðónæmi, hér komum við.“ Gripið hefur verið til hertra aðgerða í Bretlandi til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar og eru þær hvað mestar í Liverpool og nágrenni þar sem smitstuðullinn er mjög hár. Læknar, sem Sky News ræddi við, voru hneykslaðir á framferði borgarbúa í gærkvöldi og töldu framferði þeirra sýna að þeim stæði á sama um alvarleg veikindi og dauðsföll vegna Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland England Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira