Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2020 18:45 Magnús Már er ritstjóri hjá Fótbolti.net ásamt því að þjálfa meistaraflokk karla hjá Aftureldingu. Vísir/Vilhelm Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fleiri fréttir Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti